Liverpool hefur áhuga á Gomes - Yamal fær nýjan samning - Sean Dyche íhugar markvarðarbreytingu
banner
   mán 12. ágúst 2024 10:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Arnar Gunnlaugs talar í fyrirsögnum
Fólk er alltaf til í að heyra hvað Arnar hefur að segja.
Fólk er alltaf til í að heyra hvað Arnar hefur að segja.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Af fimm mest lesnu fréttunum eru þrjú viðtöl sem tekin voru við Arnar Gunnlaugsson þjálfara Víkings.

  1. Arnar Gunnlaugs: Með brostið hjarta þegar maður fékk þessi tíðindi (mið 07. ágú 15:19)
  2. Orðaður við ótrúlega endurkomu í ensku úrvalsdeildina (fim 08. ágú 08:30)
  3. Arnar Gunnlaugs: Sveinn Gísli, þú ert ekki að fara fet (mán 05. ágú 22:11)
  4. Mikael segir kveðjurnar kaldar - „Ekki að mæta hér til að ljúga" (þri 06. ágú 13:00)
  5. Arnar Gunnlaugs: Ég held að þeir séu ekkert að fylgjast með leiknum (sun 11. ágú 17:16)
  6. Tveir fyrrum landsliðsmenn orðaðir við Víking (fös 09. ágú 11:20)
  7. Myndir: Oliver fer í leikbann útaf mistökum dómara (lau 10. ágú 09:00)
  8. Leik HK og KR frestað - Annað markið brotið (fim 08. ágú 19:24)
  9. KFA staðfestir að Mikael er hættur - Eggert Gunnþór stýrir liðinu út tímabilið (Staðfest) (mán 05. ágú 13:00)
  10. Vilja fá Orra til að fylla skarð Scamacca (þri 06. ágú 10:21)
  11. Ten Hag: Zirkzee verður að stíga upp (sun 11. ágú 08:30)
  12. Pablo Punyed með slitið krossband (þri 06. ágú 17:04)
  13. Liverpool vill fá Gordon - Real og PSG horfa á ungstirni Chelsea (fös 09. ágú 10:43)
  14. Guðmundur Andri heim í KR (Staðfest) - Fimm ára samningur (fös 09. ágú 16:43)
  15. Joe Gomez vill ekki yfirgefa Liverpool - Chiesa til Englands? (mán 05. ágú 11:00)
  16. Ferguson á Old Trafford? - Osimhen vill yfirgefa Napoli (sun 11. ágú 11:20)
  17. Alfons orðaður við Birmingham - Gæti spilað með sínum besta vini (fim 08. ágú 16:50)
  18. Góð leið fyrir Víkinga (mán 05. ágú 12:30)
  19. Vilja kaupa nafnréttinn á Old Trafford (mán 05. ágú 14:30)
  20. Leikurinn umturnaðist við innkomu Arons Einars - „Auðveldasta mark sumarsins" (lau 10. ágú 19:32)

Athugasemdir
banner
banner
banner