Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 5. október. Umsjón: Tómas Þór, Benedikt Bóas og Valur Gunnarsson.
Gestir þáttarins eru þrír að þessu sinni. Fyrst komu Logi Tómasson og Orri Steinn Óskarsson sem áttu frábæran leik með landsliði Íslands í jafntefli við Wales í gær.
Svo kom Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ og fór yfir málin.
Að lokum var farið er yfir fréttir vikunnar, landsleikurinnn gerður upp og rætt um Bestu deildina sem hefst að nýju næstu helgi.
Gestir þáttarins eru þrír að þessu sinni. Fyrst komu Logi Tómasson og Orri Steinn Óskarsson sem áttu frábæran leik með landsliði Íslands í jafntefli við Wales í gær.
Svo kom Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ og fór yfir málin.
Að lokum var farið er yfir fréttir vikunnar, landsleikurinnn gerður upp og rætt um Bestu deildina sem hefst að nýju næstu helgi.
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir