Kristján Ómar međ óvćntan gest í viđtali: Menn skildu allt eftir á vellinum
Lúđvík: Formađurinn spurđi um einhvern góđan ţjálfara á lausu
Bjarni Jó: Fullt af ţjálfarastöđum lausum á Íslandi
Donni: Vćnti ţess ađ öllu óbreyttu ađ vera ţjálfari Ţórs/KA
Palli Gísla: Viđ vorum inn í veggnum, ekki upp viđ hann
Rafn Markús: Langt fyrir ofan allar spár
Jón Karls um fall Hattar: Hundfúlir međ ţađ
Binni Gests: Ef ţú skítur upp á bak ţá ţarftu ađ skeina ţér
Óli G. eftir kveđjuleikinn: Á tímapunkti áttum viđ alla bikara sem voru í bođi á landinu
Elín Metta: Svekkjandi ađ ná ţví ekki
Pétur Péturs: Komiđ mest á óvart ađ stjórnarmenn eru ađ taka viđtöl viđ mig eftir leik
Arnar eftir ađ Afturelding fór í Inkasso: Erum besta liđiđ
Dean Martin: Ţađ er enginn ánćgđur ađ falla úr deildinni
Einlćgur Gummi Magg: Allt í rugli
Vigfús: Eins og ćfingaleikur í janúar
Pedro Hipólito: Gott tímabil í erfiđum ađstćđum
Óskar Hrafn: Taugarnar voru ađeins ađ stríđa okkur
Ţórhallur: Örugglega ekki skemmtilegt ađ horfa á
Ejub Purisevic: Sterkasta 1. deild sem ég hef upplifađ
Sveinn Elías: Ćtluđum ađ fara upp
banner
miđ 13.jún 2018 21:43
Matthías Freyr Matthíasson
Ágúst Gylfa: Ţeir voru peppađir
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Já ég er virkilega ánćgđur. Ţetta var gríđarlega erfiđur leikur og Fylkismennirnir komu vel peppađir í ţetta og uppskáru hvert horniđ á fćtur öđru og mađur var nánast međ hjartađ í buxunum allan leikinn. Ţeir eru međ 20 horn held ég en geggjađur sigur og vinna 2 - 0 var náttúrlega frábćrt. En eins og ég segi, ekki alveg okkar dagur en ađ vinna 2 - 0 ţađ er frábćrt," sagđi kátur Ágúst Gylfason ţjálfari Breiđabliks eftir sigur gegn Fylki í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiđablik 2 -  0 Fylkir

„Ég gef ţeim fullt kredit fyrir ţennan leik. Ţeir voru peppađir og gera vel og viđ náđum ekki okkar spili og ţeir pressuđu okkur vel en eins og fyrir ţá, ţví miđur ađ ţá náđu ţeir ekki ađ skora á okkur úr öllum ţessum hornum sem var í rauninni ótrúlegt.

Seinni hálfleikurinn ađ ţá snérum viđ taflinu ađeins viđ og náđum ađeins betri leik og náđum ađ opna ţá ađeins og nýta fćrin okkar."


Eins og fram kom í gćr ađ ţá er Hrvoje Tokic á leiđnni frá Blikum og danskur sóknarmađur á leiđinni eđa er ţađ ekki rétt?

„Jú hann er mćttur hérna og horfđi á leikinn og er semsagt ađ semja viđ okkur til tveggja ára og hann heitir Thomas Mikkelsen og er búinn ađ spila í ţrjúr ár í skosku úrvalsdeildinni og er flottur leikmađur sem mun styrkja okkur verulega."

Ađ lokum. Ćtlar ţú til Rússlands?

„Sennilega ekki. Ekki nema einhver geri mér eitthvađ gyllibođ og biđur mig um ađ koma međ ađ ţá kannski tek ég ţađ en ţađ er ekki skipulagt allavegana."

Nánar er rćtt viđ Ágúst í sjónvarpinu hér ađ ofan.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía