Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
   fim 13. júní 2024 17:10
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið KA og Fram: Viktor Bjarki byrjar - Viðar og Daníel ekki í hóp
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KA og Fram mætast í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld á Greifavellinum á Akureyri.


Lestu um leikinn: KA 3 -  0 Fram

Viðar Örn Kjartansson er ekki í leikmannahópi KA. Það eru þrjár breytingar á liðinu sem tapaði gegn ÍA 3-2 í síðustu umferð í Bestu deildinni. Andri Fannar Stefánsson er í banni, Daníel Hafsteinsson og Hrannar Björn Steingrímsson eru ekki í hóp. Kári Gautason, Harley Willard og Ásgeir Sigurgeirsson koma inn í liðið.

Það er ein breyting á liði Fram sem kom til baka og gerði 3-3 jafntefli gegn FH í síðustu umferð.

Magnús Þórðarson sest á bekkinn og Viktor Bjarki Daðason, sem er fæddur árið 2008, er í byrjunarliðinu í hans stað.


Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
3. Kári Gautason
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
8. Harley Willard
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
16. Viktor Bjarki Daðason
17. Adam Örn Arnarson
28. Tiago Fernandes
71. Alex Freyr Elísson
Athugasemdir
banner
banner
banner