Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
   mán 13. júlí 2020 06:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Terry einbeitir sér að Aston Villa alla vega út tímabilið
Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, vill meina að John Terry aðstoðarstjóri sinn sé ekki að fara neitt á næstunni.

Terry hefur verið sterklega orðaður við stjórastarfið hjá Bristol City í Championship-deildinni. Smith segir hins vegar að Terry sé skuldbundinn verkefninu hjá Aston Villa.

„Ég hef talað við John og hann er með sín augu á verkefninu hérna," sagði Smith við Sky Sports. „Við eigum mjög gott samband og njótum þess að vinna saman."

Smith útilokaði það hins vegar ekki að Terry, sem er fyrrum fyrirliði Chelsea, gæti farið eftir að tímabilið klárast.

Aston Villa er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner