Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
   mið 15. maí 2019 22:30
Daníel Smári Magnússon
Óli Stefán: Mjög ánægður með hópinn
Óli Stefán var stoltur af sínu liði í dag.
Óli Stefán var stoltur af sínu liði í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Gríðarlega svekktur eins og alltaf eftir tapleiki. Hugsanlega hefði ég verið svekktur líka með jafntefli, frammistaða minna manna var mjög góð og ég er mjög stoltur af öllum sem að spiluðu í dag,'' sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA manna eftir 0-1 tap gegn Breiðabliki í 4. umferð Pepsi Max deildar karla, í kvöld.

Lestu um leikinn: KA 0 -  1 Breiðablik

Breiðablik skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 3. mínútu og Óli Stefán hafði þetta að segja um vítaspyrnudóminn í upphafi leiks: „Ég sá þetta ekki, en hann virtist vera viss og við verðum bara að treysta því að þeir séu með þetta á hreinu.''

KA liðið hefur einungis nælt í 3 stig úr fyrstu 4 umferðum deildarinnar, en Óli Stefán er jákvæður og bjartsýnn: „Já, það er gríðarlega svekkjandi en ég verð að horfa á það sem að við erum að gera vel og við erum með nýtt "concept" í gangi hér fyrir norðan. Á meðan að við erum að spila svona og að gera réttu hlutina, þá get ég ekki beðið um meira.''

„Mér fannst einungis tímaspursmál hvenær við myndum troða boltanum inn, gerum gott mark sem að er dæmt af vegna rangstæðu. Ég set spurningamerki við þegar þeir bjarga á línu, með hendi, undir lok leiks,'' sagði Óli Stefán.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner