Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   mið 15. september 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeildin í dag - Mættust í úrslitum 2005 og 2007
Markvörðurinn Jerzy Dudek var hetja Liverpool árið 2005.
Markvörðurinn Jerzy Dudek var hetja Liverpool árið 2005.
Mynd: Getty Images
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hófst í gær og hún heldur áfram að rúlla í dag.

Það eru átta leikir á dagskrá og þar best hæst leikur Liverpool og AC Milan á Anfield. Þessi lið hafa háð frægar rimmur í Meistaradeildinni í gegnum tíðina. Þau mættust í eftirminnilegum úrslitaleik 2005 þar sem Liverpool hafði betur eftir að hafa lent 3-0 undir. Milan náði fram hefndum tveimur árum síðar.

Hvað gerist í dag þegar ítalska stórliðið mætir á Anfield?

Á meðal annarra leikja er viðureign Inter og Real Madrid á Ítalíu. Alla leiki dagsins má sjá hér fyrir neðan.

miðvikudagur 15. september

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group A
19:00 Man City - RB Leipzig
19:00 Club Brugge - PSG

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group B
19:00 Liverpool - Milan
19:00 Atletico Madrid - Porto

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group C
16:45 Besiktas - Dortmund
19:00 Sporting - Ajax

CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group D
16:45 Sherif - Shakhtar D
19:00 Inter - Real Madrid


Athugasemdir
banner
banner