Framtíð Ten Hag ákveðin í dag - Zubimendi til City - Liverpool horfir til Frankfurt - Sane aftur til Englands
Orri Steinn um lífið á Spáni: Kærastan passar upp á mig
Nýr kafli byrjað vel - „Hann er alltaf að skutla mér á æfingar"
Verið nálægt landsliðinu og núna valinn - „Draumur frá því maður var lítill"
Bestu mánuðir lífsins - „Búinn að hugsa oft út í það hversu mikið ég fór að gráta"
Gylfi Tryggva tekinn við Grindavík/Njarðvík (Staðfest)
Tryggvi skoraði með sprungu í ristinni: Næ ekki mikið að æfa
Túfa um Gylfa: Gerði allt sem hann gat til að vera klár
„Við náum aldrei að vinna þegar þeir misstíga sig"
Dóri Árna: Frederik Schram vinnur fyrir þá stig
Ásgeir Eyþórs eftir fallið: Þetta er grautfúlt
Ómar: Því miður stjórnum við ekki örlögum okkar sjálfir
Sauð á Rúnari eftir leik - „Ég var brjálaður yfir því“
Arnar Gunnlaugs: Knattspyrnuáhugamenn eru gáfuðustu stuðningsmenn í heimi
Óskar Örn: Ég er inn á vellinum því ég get eitthvað í fótbolta
Jökull: Þetta er eins og þetta er og verður eins og þetta verður
Benoný Breki ætlar að verða markahæstur og bæta markametið
Haddi óánægður með hugarfarið: Ekki það sem við viljum sýna okkar áhorfendum
Óskar Hrafn: Megum ekki leggjast á meltuna og vera rosalega ánægðir með okkur
Heimir Guðjóns: Oft misgáfaðir menn sem eru að tala
Arnór Smára: 99% líkur að ég segi þetta gott
   sun 15. september 2024 17:27
Kjartan Leifur Sigurðsson
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það var þægilegt að ná klára þetta með skemmtilegu marki seint í leiknum, mér líður mjög vel." Segir Óli Valur Ómarsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir 1-0 sigur á Vestra í dag.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Vestri

Óli Valur fór nokkrum sinnum illa með Vestramenn í vörninni en vantaði oft upp á lokahnykkinn.

„Þetta gekk fínt, ég náði að keyra á menn og koma okkur í fínar stöður en þetta bara gekk ekki alveg og þess vegna var fínt að klára þetta í lokin.

Þetta var lokaleikurinn fyrir tvískiptingu þar sem hörð baráttu um Evrópusæti er framundan.

„Við erum búnir að vinna okkur upp töfluna og eigum bullandi séns á Evrópu og við stefnum á það og vinnum að því."

Óli Valur kom heim að láni frá Sirius fyrir tímabilið og hefur staðið sig vel.

„Ég er búinn að spila margar stöður og verið meiddur en ég hef náð að vinna fyrir liðið og finnst ég hafa staðið mig vel."
Athugasemdir
banner
banner