Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Hemmi Hreiðars: Rosalegur karakterssigur
Aðalsteinn Jóhann: Ég hef ekki hugmynd um það
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
   sun 15. september 2024 17:27
Kjartan Leifur Sigurðsson
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það var þægilegt að ná klára þetta með skemmtilegu marki seint í leiknum, mér líður mjög vel." Segir Óli Valur Ómarsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir 1-0 sigur á Vestra í dag.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Vestri

Óli Valur fór nokkrum sinnum illa með Vestramenn í vörninni en vantaði oft upp á lokahnykkinn.

„Þetta gekk fínt, ég náði að keyra á menn og koma okkur í fínar stöður en þetta bara gekk ekki alveg og þess vegna var fínt að klára þetta í lokin.

Þetta var lokaleikurinn fyrir tvískiptingu þar sem hörð baráttu um Evrópusæti er framundan.

„Við erum búnir að vinna okkur upp töfluna og eigum bullandi séns á Evrópu og við stefnum á það og vinnum að því."

Óli Valur kom heim að láni frá Sirius fyrir tímabilið og hefur staðið sig vel.

„Ég er búinn að spila margar stöður og verið meiddur en ég hef náð að vinna fyrir liðið og finnst ég hafa staðið mig vel."
Athugasemdir
banner
banner