Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
   lau 15. október 2022 17:05
Þorsteinn Haukur Harðarson
Bjarki Aðalsteins: Verðum bara að vinna okkar leiki og sjá hvað gerist
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Við hefðum viljað taka sigurinn og komumst tvisvar yfir. En við vorum klaufar að klára þetta ekki," sagði Bjarki Aðalsteinsson, fyrirliði Leiknis, eftir jafntefli gegn ÍA í botnslagnum í dag.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  2 ÍA

Úrslitin þýða að Leiknismenn eru ekki með örlögin í sínum höndum, enda fjórum stigum frá öruggu sæti og sex stig eftir í pottinum. "Við verðum bara að vinna næstu tvo leiki. Það er ekkert annað í boði. Við verðum bara að vinna okkar leiki og sjá svo hvað gerist."

Að lokum ræddum við um nýja fyrirkomulagið á deildinni. Bjarki var spurður hvort þetta væri ekki svekkjandi breyting í ljósi þess að Leiknisliðið var ekki í fallsæti eftir 22 umferðir. "Neinei. Deildin spilast eins og hún spilast og við vissum alltaf að það yrðu þessir fimm auka leikir. Við verðum bara að vinna okkar leiki."

Allt viðtalið við Bjarka má sjá í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner