Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
   lau 15. október 2022 22:24
Stefán Marteinn Ólafsson
Rúnar Kristins: Erum ennþá að leggja á okkur mikla vinnu
Rúnar Kristinsson þjálfari KR
Rúnar Kristinsson þjálfari KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KR heimsóttu nýkringda Íslandsmeistara Breiðabliks þegar lokaleikur dagsins fór fram í kvöld á Kópavogsvelli.

Það voru KR sem báru sigurorð af Blikum en Breiðablik hafði fyrir leikinn ekki tapað á heimavelli síðan í fyrstu umferð síðasta tímabils en það var einmitt gegn KR


Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 KR

„Það er jafn skemmtilegt að vinna þá eins og hverja aðra, við viljum alltaf vinna alla fótboltaleiki og leggjum af stað í þá þannig." Sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir leikinn í kvöld.

„Við áttum fínan leik hérna í dag. Varnarlega mjög góðir og gáfum Blikum fá færi, þeir áttu mikið af fyrirgjöfum og skot utan af velli í síðari hálfleik með vindinn í bakið og þeir ná að skapa örlítið meira þá og einusinni sem Aron þarf virkilega að taka á honum stóra sínum en að öðru leiti eru þetta hlutir sem að hann á að taka þannig við erum ánægðir með sigurinn." 

„Karakterinn og vinnusemin í liðinu, það er það sem þarf til og við erum ennþá að leggja á okkur mikla vinnu bæði á æfingarsvæðinu og svo hér í dag og erum búnir að gera það í öllum þessum þremur leikjum í úrslitakeppni efri hlutans." 

Kjartan Henry Finnbogason var ekki á skýrslu í dag en sögur fóru á flug um að það væri búið að rifta samningi við hann en Rúnar Kristins sagði þó svo ekki vera.

„Hann er með samning í eitt ár í viðbót."

Nánar er rætt við Rúnar Kristinsson þjálfara KR í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner