Ndiaye, David, Bastoni, Rice, Barcola, Munoz, Eyong og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 15. október 2022 22:24
Stefán Marteinn Ólafsson
Rúnar Kristins: Erum ennþá að leggja á okkur mikla vinnu
Rúnar Kristinsson þjálfari KR
Rúnar Kristinsson þjálfari KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KR heimsóttu nýkringda Íslandsmeistara Breiðabliks þegar lokaleikur dagsins fór fram í kvöld á Kópavogsvelli.

Það voru KR sem báru sigurorð af Blikum en Breiðablik hafði fyrir leikinn ekki tapað á heimavelli síðan í fyrstu umferð síðasta tímabils en það var einmitt gegn KR


Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 KR

„Það er jafn skemmtilegt að vinna þá eins og hverja aðra, við viljum alltaf vinna alla fótboltaleiki og leggjum af stað í þá þannig." Sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir leikinn í kvöld.

„Við áttum fínan leik hérna í dag. Varnarlega mjög góðir og gáfum Blikum fá færi, þeir áttu mikið af fyrirgjöfum og skot utan af velli í síðari hálfleik með vindinn í bakið og þeir ná að skapa örlítið meira þá og einusinni sem Aron þarf virkilega að taka á honum stóra sínum en að öðru leiti eru þetta hlutir sem að hann á að taka þannig við erum ánægðir með sigurinn." 

„Karakterinn og vinnusemin í liðinu, það er það sem þarf til og við erum ennþá að leggja á okkur mikla vinnu bæði á æfingarsvæðinu og svo hér í dag og erum búnir að gera það í öllum þessum þremur leikjum í úrslitakeppni efri hlutans." 

Kjartan Henry Finnbogason var ekki á skýrslu í dag en sögur fóru á flug um að það væri búið að rifta samningi við hann en Rúnar Kristins sagði þó svo ekki vera.

„Hann er með samning í eitt ár í viðbót."

Nánar er rætt við Rúnar Kristinsson þjálfara KR í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner