Arsenal hefur áhuga á Barcola - Mbeumo færist nær Man Utd - Konate hafnaði tilboði Liverpool
Sigurður Egill: Mjög ánægður og stoltur með það
Túfa um Patrick Pedersen: Hann þarf að hlusta meira á mig
Sigurjón Rúnarsson: Aldrei víti segir nýútskrifaði fasteignasalinn
Óskar Hrafn skýtur á Túfa: Gerðu enga tilraun að spila fótbolta
Dóri Árna: 11 manna blokk og sparkað í menn frá fyrstu mínútu
Láki: Þetta var mjög skrítinn leikur
Maggi: Ef þú ferð að einbeita þér að töflunni þá fer allt í köku
Rúnar Kristins: Hann hendir sér niður og tryggir liðinu sínu stig
Alex Freyr: Vonsvikinn með eigin frammistöðu og liðsins
Mosfellingar létu vel í sér heyra í Eyjum - „Besti bærinn á jörðinni"
Jökull: Það eru ekki margir með hærra fótbolta IQ en hann
Deano eftir erfiða viku: Sest niður og sé hvað framtíðin býður upp á
Ómar Björn: Hann var frábær þjálfari, ég get þakkað honum fyrir fullt
Árni Snær: Þetta eru bara geggjaðir gæjar
Gylfi Þór: Komumst ekki ofar eins og er
Hallgrímur Jónasson: Gat ekki beðið um meira frá strákunum
Sölvi Geir: Koma norður, taka þrjú stig og drulla okkur aftur heim
„Mjög sérstakt að öll orka hafi farið í að kenna Ívari hvernig á að spila í Boganum"
Þurfti að kenna Ívari Orra regluna - „Hann breytti því bara í hálfleik sem mér fannst bara fínt"
Jóhann Birnir: Heilt yfir fannst mér við vera ofan á
   fim 15. maí 2025 02:28
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Hektor Bergmann og faðir hans, Garðar Gunnlaugsson.
Hektor Bergmann og faðir hans, Garðar Gunnlaugsson.
Mynd: Kári
Hektor Bergmann Garðarsson, leikmaður Kára, ræddi við Fótbolta.net eftir bikarleik Kára gegn Stjörnunni í kvöld. Maraþonleikur í Akraneshöllinni sem endaði með sigri Stjörnunnar í vítaspyrnukeppni. Þetta hafði markaskorarinn Hektor að segja:

Lestu um leikinn: Kári 3 -  6 Stjarnan

„Þetta er besta tilfinning í heimi, að skora og fagna með öllum, ég elska þetta."

„Að sjá alla í stúkunni, það er besta tilfinning í heimi, ég vil meira svona, vil að allir mæti í sumar. Meira takk."

„Planið var að vera með orku, koma inn í leikinn og rústa honum, vera með hávaða, það er bergmál inni í höllinni."

„Þetta er vígið okkar, við erum að spila á móti liði sem er í efri deild, við eigum alltaf meiri séns (hér inni) - finnst eins og við séum alltaf betri. Í dag unnum við næstum Stjörnuna."

„Ég hafði mikla trú á því að við myndum klára þennan leik, en við vorum mjög óheppnir í vítóinu, klúðruðum tveimur vítum, ég öðru af þeim. Þetta er bara svona, það er bara næsti leikur á sunnudaginn,"
sagði Hektor.

Kári er í 2. deild eftir að hafa unnið 3. deildina í fyrra. Stjarnan er í Bestu deildinni.
Athugasemdir
banner
banner