Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
   fös 16. september 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland um helgina - Revier-slagurinn í Dortmund
Borussia Dortmund spilar við Schalke
Borussia Dortmund spilar við Schalke
Mynd: EPA
Heil umferð er í þýsku deildinni um helgina. Stærsti leikurinn er klárlega leikur Borussia Dortmund og Schalke en það er með stærri leikjum Þýskalands.

Þessi slagur er kallaður Revier en bæði þessi Ruhr-héraðinu í Þýskalandi og fylgir oft mikill hiti á vellinum. Schalke var ekki í efstu deild á síðustu leiktíð og mættust liðin því ekki þá og gæti því verið uppsöfnuð orka hjá liðunum tveimur fyrir þennan leik.

Þau mætast á morgun klukkan 13:30. Augsburg spilar við Bayern München og þá spilar Bayer Leverkusen við Werder Bremen.

Föstudagur:
18:30 Mainz - Hertha

Laugardagur:
13:30 Augsburg - Bayern
13:30 Stuttgart - Eintracht Frankfurt
13:30 Leverkusen - Werder
13:30 Dortmund - Schalke 04
16:30 Gladbach - RB Leipzig

Sunnudagur:
13:30 Union Berlin - Wolfsburg
15:30 Bochum - Köln
17:30 Hoffenheim - Freiburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 19 16 2 1 72 16 +56 50
2 Dortmund 19 12 6 1 38 17 +21 42
3 Hoffenheim 18 11 3 4 38 22 +16 36
4 Stuttgart 19 11 3 5 36 26 +10 36
5 RB Leipzig 18 11 2 5 36 24 +12 35
6 Leverkusen 18 10 2 6 35 25 +10 32
7 Eintracht Frankfurt 19 7 6 6 39 42 -3 27
8 Freiburg 19 6 7 6 30 32 -2 25
9 Union Berlin 19 6 6 7 24 30 -6 24
10 Köln 19 5 6 8 28 31 -3 21
11 Gladbach 19 5 5 9 23 32 -9 20
12 Wolfsburg 19 5 4 10 28 41 -13 19
13 Augsburg 19 5 4 10 22 36 -14 19
14 Hamburger 18 4 6 8 17 27 -10 18
15 Werder 18 4 6 8 21 35 -14 18
16 Mainz 19 3 6 10 21 32 -11 15
17 St. Pauli 18 3 4 11 16 31 -15 13
18 Heidenheim 19 3 4 12 17 42 -25 13
Athugasemdir
banner
banner