Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
   mán 16. september 2024 22:45
Sölvi Haraldsson
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Daði Berg.
Daði Berg.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Bara geggjað að enda tímabilið sem deildarmeistarar og eiga heimaleikjaréttinn ef þetta verður eitthvað tæpt í lokin.“ sagði Daði Berg Jónsson eftir 6-0 sigur á Fylki.


Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  6 Víkingur R.

Daði var mjög ánægður með byrjunina á leiknum.

Já þegar þú ert komin í 2-0 eftir 10 mínútur er erfitt að koma til baka eftir það. Við vorum bara klárir frá fyrstu mínútu.

Daði skoraði sitt fyrsta deildarmark í dag en hann er gífurlega ánægður með markið.

Tilfinningin að skora fyrsta deildarmarkið mitt er ólýsanleg. Þetta er búið að taka smá tíma, þetta er búið að leggja lengi loftinu en þetta er bara geggjað.

Hvernig leggst þessi úrslitakeppni í Daða og möguleikinn um úrslitaleik á heimavelli í lokin við Breiðablik.

Það er geggjað, þess vegna er þessi úrsltakeppni sett upp, svo það verði spennandi leikir. Þetta á að vera smá spennandi og fá fólk til að horfa, ég er gríðarlega spenntur.

Næst er bikarúrslitaleikur framundan hjá Víkingum.

Við erum klárir. Það eru tveir mánuðir síðan undanúrslitaleikurinn var og við erum búnir að undirbúa okkur vel fyrir þetta. Við erum bara klárir á móti KA og sýna hvað við getum.“ sagði Daði að lokum.

Viðtalið við Daða Berg má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner