Framtíð Ten Hag ákveðin í dag - Zubimendi til City - Liverpool horfir til Frankfurt - Sane aftur til Englands
Nýr kafli byrjað vel - „Hann er alltaf að skutla mér á æfingar"
Verið nálægt landsliðinu og núna valinn - „Draumur frá því maður var lítill"
Bestu mánuðir lífsins - „Búinn að hugsa oft út í það hversu mikið ég fór að gráta"
Gylfi Tryggva tekinn við Grindavík/Njarðvík (Staðfest)
Tryggvi skoraði með sprungu í ristinni: Næ ekki mikið að æfa
Túfa um Gylfa: Gerði allt sem hann gat til að vera klár
„Við náum aldrei að vinna þegar þeir misstíga sig"
Dóri Árna: Frederik Schram vinnur fyrir þá stig
Ásgeir Eyþórs eftir fallið: Þetta er grautfúlt
Ómar: Því miður stjórnum við ekki örlögum okkar sjálfir
Sauð á Rúnari eftir leik - „Ég var brjálaður yfir því“
Arnar Gunnlaugs: Knattspyrnuáhugamenn eru gáfuðustu stuðningsmenn í heimi
Óskar Örn: Ég er inn á vellinum því ég get eitthvað í fótbolta
Jökull: Þetta er eins og þetta er og verður eins og þetta verður
Benoný Breki ætlar að verða markahæstur og bæta markametið
Haddi óánægður með hugarfarið: Ekki það sem við viljum sýna okkar áhorfendum
Óskar Hrafn: Megum ekki leggjast á meltuna og vera rosalega ánægðir með okkur
Heimir Guðjóns: Oft misgáfaðir menn sem eru að tala
Arnór Smára: 99% líkur að ég segi þetta gott
Jón Þór: Berjumst þangað til dómarinn flautar af
   mán 16. september 2024 22:45
Sölvi Haraldsson
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Daði Berg.
Daði Berg.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Bara geggjað að enda tímabilið sem deildarmeistarar og eiga heimaleikjaréttinn ef þetta verður eitthvað tæpt í lokin.“ sagði Daði Berg Jónsson eftir 6-0 sigur á Fylki.


Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  6 Víkingur R.

Daði var mjög ánægður með byrjunina á leiknum.

Já þegar þú ert komin í 2-0 eftir 10 mínútur er erfitt að koma til baka eftir það. Við vorum bara klárir frá fyrstu mínútu.

Daði skoraði sitt fyrsta deildarmark í dag en hann er gífurlega ánægður með markið.

Tilfinningin að skora fyrsta deildarmarkið mitt er ólýsanleg. Þetta er búið að taka smá tíma, þetta er búið að leggja lengi loftinu en þetta er bara geggjað.

Hvernig leggst þessi úrslitakeppni í Daða og möguleikinn um úrslitaleik á heimavelli í lokin við Breiðablik.

Það er geggjað, þess vegna er þessi úrsltakeppni sett upp, svo það verði spennandi leikir. Þetta á að vera smá spennandi og fá fólk til að horfa, ég er gríðarlega spenntur.

Næst er bikarúrslitaleikur framundan hjá Víkingum.

Við erum klárir. Það eru tveir mánuðir síðan undanúrslitaleikurinn var og við erum búnir að undirbúa okkur vel fyrir þetta. Við erum bara klárir á móti KA og sýna hvað við getum.“ sagði Daði að lokum.

Viðtalið við Daða Berg má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner