Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 18. október 2021 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Leiðinlegir gæjar og landsliðið
Kristall Máni
Kristall Máni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Landsliðið, Solskjær og leiðinlegir gæjar voru í brennidepli.

  1. Þakkar KSÍ fyrir - „Ég var búinn að kveðja í huganum" (lau 16. okt 07:30)
  2. „Viðar Örn er ekki fábjáni" (mán 11. okt 17:03)
  3. Kristall Máni: Kóngar en samt leiðinlegustu gæjar sem ég hef kynnst (lau 16. okt 18:08)
  4. Skelfileg frammistaða Maguire - Solskjær enn með fullt traust (lau 16. okt 19:35)
  5. „Versta regla sem til er í fótbolta" (þri 12. okt 08:30)
  6. Ari Freyr vill fá markið skráð á sig en ekki Andra Lucas (þri 12. okt 19:28)
  7. „Það er öllum á Skaganum gjörsamlega drullusama" (fös 15. okt 18:35)
  8. Sagður vera íslenski Haaland (lau 16. okt 23:00)
  9. Lucas Hernandez dæmdur í sex mánaða fangelsi (mið 13. okt 16:09)
  10. Hefur heyrt að Guðlaugur Victor sé hættur með landsliðinu (mán 11. okt 17:10)
  11. Sakar Solskjær um lygar - „Hann verður að fara í janúar" (mán 11. okt 09:00)
  12. Hannes ekki í áætlunum Heimis - „Veit að þjálfarinn vill ekki hafa mig hjá félaginu" (þri 12. okt 18:07)
  13. „Hann pakkaði mér saman, því miður" (fim 14. okt 17:30)
  14. „Eru örugglega svona 15 milljónir bundnar í Hannesi næsta árið" (sun 17. okt 09:30)
  15. Uxinn aftur til Arsenal? - Newcastle vill fjóra frá Man Utd (mán 11. okt 08:15)
  16. Eiður Smári: Ætla ekki að eyða orku í leikmenn sem eru ekki á svæðinu (mán 11. okt 18:31)
  17. Leikur Newcastle og Tottenham stöðvaður eftir að stuðningsmaður hneig niður (sun 17. okt 16:22)
  18. Twitter - Svona kemur maður ekki fram við Geitur (þri 12. okt 22:36)
  19. Topp tíu - Bestu kaupin í enska (mið 13. okt 21:32)
  20. Twitter - Gaf Alberti fingurinn og #TakkGuðjohnsen (mán 11. okt 20:55)

Athugasemdir
banner
banner
banner