Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   fim 20. júní 2024 14:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Mbappe ætlar sér að spila gegn Hollandi á morgun
Kylian Mbappe, stórstjarna franska landsliðsins, vill spila gegn Hollandi á EM á morgun þrátt fyrir að hafa nefbrotnað í fyrsta leiknum gegn Austurríki.

Þetta kemur fram á hollenska fjölmiðlinum NOS.

Mbappe er kominn með grímu og ætlar að prófa hana á æfingu franska liðsins í kvöld.

Ef það gengur vel, þá er möguleiki á því að hann muni spila gegn Hollendingum á morgu.

Þessi 25 ára sóknarleikmaður er algjör lykilmaður fyrir franska landsliðið.

Lokaleikur Frakklands í riðlinum verður gegn Póllandi næsta þriðjudag.
Athugasemdir
banner
banner