Þrír mega fara frá Man Utd - Barcelona ætlar að styrkja framlínuna - Stiller áfram orðaður við Real Madrid
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   þri 20. júlí 2021 20:50
Helga Katrín Jónsdóttir
Vilhjálmur: Þetta hlýtur að vera gaman fyrir áhorfendur
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik tók á móti ÍBV í 11. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Þar unnu Blikar öruggan 7-2 sigur. Vilhjálmur var ánægður með liðið að leik loknum:

Lestu um leikinn: Breiðablik 7 -  2 ÍBV

„Bara góð tilfinning. Mér fannst við spila fínan leik, sköpuðum fullt af færum og skoruðum góð mörk. Ég var ánægður með stelpurnar."

„Það voru mikil særindi í okkur eftir síðasta leik þannig að það ætluðu allir að gera betur og tvöfalt meira en það. En við vissum alveg að þetta yrði erfitt og þær eru með gott lið og eru alltaf hættulegar í sínum skyndisóknum. "

Blikar hafa bæði skorað mikið í sumar en einnig fengið á sig töluvert af mörkum.

„Maður vill auðvitað ekki fá á sig mörk. En við virðumst alltaf vera með mikið af mörkum, hvort sem við skorum þau eða fáum þau á okkur. Það hlýtur að vera gaman fyrir áhorfendur."

Síðasti leikur Blika gegn ÍBV sat greinilega í Blikunum en þá sigraði ÍBV 4-2.

"Við rifjuðum upp síðasta leik og allir voru fúlir út í sjálfan sig fyrir að hafa ekki gert betur þar. Við vorum staðráðin í því að gera betur en síðast."

Viðtalið við Vilhjálm má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan, þar ræðir hann meðal annars um næsta leik í deildinni, stöðuna á stelpunum sem eru á leið í háskólaboltann og hvort það séu nýir leikmenn á leiðinni.

Athugasemdir
banner
banner
banner