Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   sun 20. september 2015 18:54
Arnar Daði Arnarsson
Arnar Grétars: Má alltaf láta sig dreyma
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson var að vonum ánægður með 2-1 sigur sinna manna á FH á heimavelli í kvöld. Með sigrinum gulltryggði Breiðablik Evrópsuætið og er nú fimm stigum á eftir FH í 2. sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 FH

„Að vinna FH er alltaf góður dagur. Á sama tíma að tryggja Evrópusætið sem var raunverulega markmiðið í byrjun móts og við erum komnir í góða stöðu með annað sætið. Þetta er virkilega vel gert, við erum með fjögurra stiga forskot á næsta lið. Næsta markmið er að taka þrjú stig í næsta leik þá erum við öruggir með annað sætið," sagði Arnar sem segir það vera langsóttur draumur að liðið vinni deildina.

„Síðan verðum við að sjá hvað gerist með Hafnfirðingana. Ég á ekki von á því að þeir fari að klúðra sínum málum. Þeir eru alltof gott lið til þess. En meðan það er möguleiki þá höldum við áfram og það má alltaf láta sig dreyma."

Viðtalið í heild sinni er hægt að horfa á í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner