Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   lau 21. maí 2022 19:06
Stefán Marteinn Ólafsson
Árni Snær: þetta var bara eitthvað 50/50 dæmi og reddaðist
Árni Snær Ólafsson hetja Skagamanna.
Árni Snær Ólafsson hetja Skagamanna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Skagamenn heimsóttu Eyjamenn á Hásteinsvöll þegar 7.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína í dag. 

Skagamenn höfðu fyrir leikinn í dag tapað þrem leikjum í röð eftir flotta byrjun á mótinu en sóttu mikilvægt stig til Eyja í dag.


Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  0 ÍA

„Maður verður að vera sáttur þegar þeir fengu víti á 93. en heilt yfir þá eigum við að vinna þegar við erum komnir einum manni fleirri í stöðunni 0-0 á mínútu 65 eða hvað það var en örugglega blendnar tilfiningar hjá báðum liðum." Sagði Árni Snær Ólafsson hetja Skagamanna eftir leikinn í dag.

Eyjamenn fengu vítaspyrnu í lokinn í uppbótartíma sem átti eftir að verða síðasta spyrna leiksins.

„Ég sá að þeir voru að rífast þarna og hann hefur tekið nokkur víti á mig þannig ég vissi ekki hvort hornið hann myndi fara og hann var eitthvað líka að lesa en þetta var bara eitthvað 50/50 dæmi og reddaðist."

„Við hefðum getað gert miklu betur, bæði að búa til færi í fyrri og seinni en svo eru bæði liðin orðin 10 þá fer þetta kannski að leysast upp í smá ping pong þannig við hefðum getað gert betur á fullt af stöðum." 

Nánar er rætt við hetju Skagamanna í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner