Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   fim 22. ágúst 2019 10:15
Magnús Már Einarsson
Þessir gætu farið frá topp sex liðunum á Englandi
Félagaskiptaglugganum á Englandi var skellt í lás í Englandi á dögunum en ennþá er opið fyrir félagaskipti í öðrum deildum Evrópu til 2. september. Daily Mail hefur tekið saman lista yfir leikmenn í topp sex liðunum á Englandi sem gætu farið annað áður en glugginn í Evrópu lokar. Enginn leikmaður frá Manchester City er á listanum.
Athugasemdir
banner
banner