Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   lau 23. september 2023 16:42
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Arnór skoraði en það dugði ekki til - Leeds lagði Watford
Marki Arnórs fagnað.
Marki Arnórs fagnað.
Mynd: Getty Images

Arnór Sigurðsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Blackburn í dag eftir að hafa jafnað sig af meiðslum sem hann varð fyrir á undirbúningstímabilinu.


Blackburn heimsótti Ipswich en heimamenn komust yfir snemma leiks. Arnór lét til sín taka stuttu síðar og jafnaði metin.

Ipswich svaraði því með tveimur mörkum fyrir lok fyrri hálfleiks en Arnór var tekinn af velli í hálfleik.

Hans menn gerðu hrikalega vel og náðu að jafna metin í 3-3 en Massimo Luongo tryggði Ipswich 4-3 sigur með marki þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Leicester er á toppi deildarinnar eftir sigur á Bristol City en Jamie Vardy skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Ipswich er með jafn mörg stig og Leicester í 2. sæti.

Leeds lagði Watford en Leeds hefur ekki náð að tengja saman tvo sigurleiki í röð, liðið gerði jafntefli gegn Hull í síðustu umferð.

Ipswich Town 4 - 3 Blackburn
1-0 Harrison Clarke ('4 )
1-1 Arnor Sigurdsson ('9 )
2-1 Nathan Broadhead ('18 )
3-1 George Hirst ('25 )
3-2 Harrison Clarke ('52 , sjálfsmark)
3-3 Sammie Szmodics ('65 )
4-3 Massimo Luongo ('79 )

Leeds 3 - 0 Watford
1-0 Joel Piroe ('67 )
2-0 Sam Byram ('70 )
3-0 Jaidon Anthony ('89 )

Leicester City 1 - 0 Bristol City
1-0 Jamie Vardy ('67 , víti)

Middlesbrough 2 - 1 Southampton
0-1 Adam Armstrong ('17 )
1-1 Riley McGree ('44 )
2-1 Jonathan Howson ('66 , víti)

Plymouth 6 - 2 Norwich
1-0 Morgan Whittaker ('15 )
2-0 Dan Scarr ('35 )
3-0 Finn Azaz ('45 )
4-0 Morgan Whittaker ('45 )
5-0 Morgan Whittaker ('59 )
5-1 Adam Idah ('72 )
5-2 Adam Idah ('78 , víti)
6-2 Luke Cundle ('90 )

Rotherham 1 - 1 Preston NE
1-0 Jordan Hugill ('35 )
1-1 Liam Lindsay ('45 )

Swansea 3 - 0 Sheffield Wed
1-0 Jamal Lowe ('28 , víti)
2-0 Jerry Yates ('64 )
3-0 Charlie Patino ('67 )

West Brom 0 - 0 Millwall
0-0 Zian Flemming ('29 , Misnotað víti)


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 46 31 4 11 89 41 +48 97
1 Blackburn 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Ipswich Town 46 28 12 6 92 57 +35 96
2 Bristol City 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Southampton 46 26 9 11 87 63 +24 87
4 Cardiff City 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Coventry 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Derby County 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Hull City 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Luton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Middlesbrough 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Millwall 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Norwich 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Oxford United 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Plymouth 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Portsmouth 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Preston NE 0 0 0 0 0 0 0 0
17 QPR 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Sheffield Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Sheff Wed 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Stoke City 0 0 0 0 0 0 0 0
21 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Birmingham 46 13 11 22 50 65 -15 50
22 Swansea 0 0 0 0 0 0 0 0
23 Watford 0 0 0 0 0 0 0 0
23 Huddersfield 46 9 18 19 48 77 -29 45
24 Rotherham 46 5 12 29 37 89 -52 27
24 West Brom 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner