Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   mán 24. maí 2021 22:04
Baldvin Már Borgarsson
Jason Daði: Ætti að vera kominn með fleiri mörk
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jason Daði Svanþórsson var sáttur með 3-2 sigur Blika gegn ÍA á Norðurálsvellinum fyrr í kvöld.

Jason skoraði eitt og lagði upp annað í leiknum og var mjög öflugur í liði Breiðabliks.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  3 Breiðablik

„Mjög fínt að ná í 3 stig hérna, bara mjög vel gert.''

„Við ætluðum okkur að halda sömu ákefð og í seinasta leik og mér fannst við gera það vel.''

Jason klúðraði algjöru dauðafæri í leiknum, hvernig fór hann að því að klúðra þegar það var auðveldara að skora?

„Ég hreinlega skil það ekki, það er eiginlega bara fáránlegt að ég hafi klúðrar því, ég þarf að gera betur næst.''

Jason hefur farið vel af stað með Blikunum eftir að hafa komið frá Aftureldingu, er hann sáttur með eigin spilamensku?

„Jájá svona heilt yfir en það er alveg pláss fyrir bætingar, eins og tildæmis dauðafærið þarna, maður ætti að vera kominn með fleiri mörk.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar fer Jason betur ofan í leikinn, sína eigin spilamennsku hingað til og hvernig hann kann við sig í Blikaliðinu.
Athugasemdir
banner
banner