Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
   lau 25. maí 2019 18:22
Orri Rafn Sigurðarson
Brynjar Björn: Okkar heimavöllur hvort sem við erum inni eða úti
Brynjar Björn Þungt hugsi á hliðarlínunni
Brynjar Björn Þungt hugsi á hliðarlínunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK og Grindavík áttust við í mjög svo tíðindarlitlum leik í Kórnum í dag enn leikurinn endaði með markalaustu jafntefli.

„Þetta var ekki frábær leikur hann var í járnum allan tíman og opnaðist ekkert neitt sérstaklega."Sagði Brynjar BJörn þjálfari HK eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 0 -  0 Grindavík

Það var lítið að gerast í leiknum en það kom þó meiri kraftur þegar Kári og Ásgeir Marteins skiptu um kant í leiknum.

„Þeir eru báðir góðir hvort sem það er hægri eða vinstra megin og eins og leikurinn var að þróast voru þeir að koma mikið inn á völlinn en við þurftum breidd og stækka völlinn og fá fyrirgjafirnar fyrir."

Öll stig HK í sumar hafa komið á heimavelli í Kórnum og verður heimavöllurinn algjör lykill fyrir þá til að halda sér í deild þeirra bestu.

„Þetta er okkar heimavöllur hvort sem við erum inni eða úti."

Gary Martin hefur verið umræðuefni síðustu daga og er núna án samnings. Gæti hann hentað HK?

„Við höfum lítið rætt það en ég þekki Gary ágætlega síðan í KR hann er góður senter og getur skorað mörk og er góður drengur. Staðan sem hann er í er í raun ótrúleg." Sagði Brynjar að lokum.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spialranum hér að ofan
Athugasemdir
banner