Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
banner
   lau 25. maí 2019 18:22
Orri Rafn Sigurðarson
Brynjar Björn: Okkar heimavöllur hvort sem við erum inni eða úti
Brynjar Björn Þungt hugsi á hliðarlínunni
Brynjar Björn Þungt hugsi á hliðarlínunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK og Grindavík áttust við í mjög svo tíðindarlitlum leik í Kórnum í dag enn leikurinn endaði með markalaustu jafntefli.

„Þetta var ekki frábær leikur hann var í járnum allan tíman og opnaðist ekkert neitt sérstaklega."Sagði Brynjar BJörn þjálfari HK eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 0 -  0 Grindavík

Það var lítið að gerast í leiknum en það kom þó meiri kraftur þegar Kári og Ásgeir Marteins skiptu um kant í leiknum.

„Þeir eru báðir góðir hvort sem það er hægri eða vinstra megin og eins og leikurinn var að þróast voru þeir að koma mikið inn á völlinn en við þurftum breidd og stækka völlinn og fá fyrirgjafirnar fyrir."

Öll stig HK í sumar hafa komið á heimavelli í Kórnum og verður heimavöllurinn algjör lykill fyrir þá til að halda sér í deild þeirra bestu.

„Þetta er okkar heimavöllur hvort sem við erum inni eða úti."

Gary Martin hefur verið umræðuefni síðustu daga og er núna án samnings. Gæti hann hentað HK?

„Við höfum lítið rætt það en ég þekki Gary ágætlega síðan í KR hann er góður senter og getur skorað mörk og er góður drengur. Staðan sem hann er í er í raun ótrúleg." Sagði Brynjar að lokum.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spialranum hér að ofan
Athugasemdir
banner