Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 25. maí 2019 18:22
Orri Rafn Sigurðarson
Brynjar Björn: Okkar heimavöllur hvort sem við erum inni eða úti
Brynjar Björn Þungt hugsi á hliðarlínunni
Brynjar Björn Þungt hugsi á hliðarlínunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK og Grindavík áttust við í mjög svo tíðindarlitlum leik í Kórnum í dag enn leikurinn endaði með markalaustu jafntefli.

„Þetta var ekki frábær leikur hann var í járnum allan tíman og opnaðist ekkert neitt sérstaklega."Sagði Brynjar BJörn þjálfari HK eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 0 -  0 Grindavík

Það var lítið að gerast í leiknum en það kom þó meiri kraftur þegar Kári og Ásgeir Marteins skiptu um kant í leiknum.

„Þeir eru báðir góðir hvort sem það er hægri eða vinstra megin og eins og leikurinn var að þróast voru þeir að koma mikið inn á völlinn en við þurftum breidd og stækka völlinn og fá fyrirgjafirnar fyrir."

Öll stig HK í sumar hafa komið á heimavelli í Kórnum og verður heimavöllurinn algjör lykill fyrir þá til að halda sér í deild þeirra bestu.

„Þetta er okkar heimavöllur hvort sem við erum inni eða úti."

Gary Martin hefur verið umræðuefni síðustu daga og er núna án samnings. Gæti hann hentað HK?

„Við höfum lítið rætt það en ég þekki Gary ágætlega síðan í KR hann er góður senter og getur skorað mörk og er góður drengur. Staðan sem hann er í er í raun ótrúleg." Sagði Brynjar að lokum.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spialranum hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner