Chiesa mögulegur arftaki Kvaratskhelia - Delap og Zirkzee orðaðir við Juventus
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
banner
   sun 25. ágúst 2013 21:22
Magnús Þór Jónsson
Ellert: Svekkjandi að fara ekki heim með þrjú stig
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Ellert Hreinsson framherji Blika hefði viljað fá meira út úr leik dagsins í Ólafsvík.

"Já það er vissulega svekkjandi að taka ekki með sér þrjú stig.  Við fengum virkilega færin til þess, sérstaklega í fyrri hálfleik."

Eftir tvö jafntefli í röð á Vesturlandi fannst Ellert ljóst hvað væri framundan hjá Blikum.

"Það þýðir ekkert að gráta í koddann núna, það er bara að spýta í lófana og ná í þrjú stig næst"

Varnarlína heimamanna var ekkert að víla fyrir sér að taka vel á fyrrum Víkingnum Ellert, fannst honum einhvern tíma full mikið af því góða í þeim efnum?

"Neinei, þetta var bara hressandi!  Þeir eru líkamlega sterkir Ólsararnir en það er alltaf gaman að kljást við svoleiðis.

Hvað heldur Ellert um framhaldið hjá fyrrum félögum sínum í þeirra fallbaráttu?

"Þeir líta vel út núna, hafa ekki tapað í þónokkurn tíma svo þetta lítur bara vel út hjá þeim"

Nánar er rætt við Ellert í viðtalinu sem fylgir fréttinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner