Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
banner
   sun 25. ágúst 2013 21:22
Magnús Þór Jónsson
Ellert: Svekkjandi að fara ekki heim með þrjú stig
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Ellert Hreinsson framherji Blika hefði viljað fá meira út úr leik dagsins í Ólafsvík.

"Já það er vissulega svekkjandi að taka ekki með sér þrjú stig.  Við fengum virkilega færin til þess, sérstaklega í fyrri hálfleik."

Eftir tvö jafntefli í röð á Vesturlandi fannst Ellert ljóst hvað væri framundan hjá Blikum.

"Það þýðir ekkert að gráta í koddann núna, það er bara að spýta í lófana og ná í þrjú stig næst"

Varnarlína heimamanna var ekkert að víla fyrir sér að taka vel á fyrrum Víkingnum Ellert, fannst honum einhvern tíma full mikið af því góða í þeim efnum?

"Neinei, þetta var bara hressandi!  Þeir eru líkamlega sterkir Ólsararnir en það er alltaf gaman að kljást við svoleiðis.

Hvað heldur Ellert um framhaldið hjá fyrrum félögum sínum í þeirra fallbaráttu?

"Þeir líta vel út núna, hafa ekki tapað í þónokkurn tíma svo þetta lítur bara vel út hjá þeim"

Nánar er rætt við Ellert í viðtalinu sem fylgir fréttinni.
Athugasemdir
banner
banner