Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
banner
   fös 29. janúar 2021 11:00
Magnús Már Einarsson
Villi í Steve Dagskrá spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Andri Geir og Vilhjálmur Freyr sjá um Steve Dagskrá.
Andri Geir og Vilhjálmur Freyr sjá um Steve Dagskrá.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arsenal vinnur Manchester United samkvæmt spá Villa.
Arsenal vinnur Manchester United samkvæmt spá Villa.
Mynd: Getty Images
Von Villa er að fá sigur hjá sínum mönnum í Aston Villa.
Von Villa er að fá sigur hjá sínum mönnum í Aston Villa.
Mynd: Getty Images
Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hjá Símanum, náði besta árangri spámanna í vetur þegar hann var með átta rétta í umferðinni sem fór fram í miðri viku.

Vilhjálmur Freyr Hallsson, annar þáttastjórnanda í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá, spáir í leikina að þessu sinni.



Everton 3 - 1 Newcastle (12:30 á morgun)
Newcastle bætir við taphrinuna og tapar sínum sjöunda leik í röð. Ég held með Gylfa og býst fastlega við þrusu frá honum í þessum leik.

WBA 0 - 1 Fulham (15:00 á morgun)
Þeir verða ekki meira óspennandi. En fyrir stórvin minn Snorra Barón þá vona ég og býst fastlega við Fulham sigri. Það er helvítis stígandi í þeirra leik.

Manchester City 5 - 0 Sheffield United (15:00 á morgun)
Sheffield hittu á fluke dag gegn Manchester United. City eru á þannig run-i að Sheffield á ekki séns. 4-0 í hálfleik.

Crystal Palace 2 - 2 Wolves (15:00 á morgun)
Mér finnst hálfgert vonleysi yfir báðum klúbbum. Verða sátt við að skora nokkur mörk og svona. Aston Villa legendið Benteke skorar bæði fyrir Palace og óvænt mun Aston Villa legendið Adama Traoré leggja upp og skora. Gaman að sjá þessa stráka gera vel annarsstaðar.

Arsenal 3 - 1 Manchester United (17:30 á morgun)
Það er #andi í Arsenal. Búið að sign-a Ödegaard sem er auðvitað ekkert spennandi því miður. United í sárum sínum ennþá eftir Sheffield og #oleout verður keyrt af fullum þunga eftir leikinn. Jafnt framan af en Arsenal setur tvö í lok leiks.

Southampton 0 - 3 Aston Villa (20:00 á morgun)
Ekkert xG kjaftæði, nú vinnum við bara leik með alvöru mörkum. Svo lengi sem Southampton fær ekki aukaspyrnu fyrir utan teig hjá okkur þá sé ég þetta ekki klikka. Stíflan brostin hjá Ollie og hann setur 2. Vanmetnasti bakvörður deildarinnar Matt Targett launar fyrrum vinnuveitendum sínum lambið gráa og mætir á fjær í lokin.

Chelsea 1 - 0 Burnley (12:00 á sunnudag)
Tuchel byrjar sína vegferð á loka fyrir eigið mark. Ég er sucker fyrir comeback stories og býst við Timo í stuði.

Leicester 4 - 3 Leeds (14:00 á sunnudag)
Helvítis markaleikur. Allt galopið en Leeds er búið að hlaupa yfir sig í deildinni og gefur eftir í seinni. Leicester heldur pressu á Manchester liðunum.

West Ham 2 - 2 Liverpool (16:30 á sunnudag)
Liverpool hitti á daginn sinn gegn Tottenham en West Ham er allt annar pakki en Spurs. Trent og Origi með mark af bekknum. Soucek og Cresswell halda áfram að dæla stigum í Fantasy liðið mitt.

Brighton 0 - 2 Tottenham (19:15 á sunnudag)
Búið að vera hikst á Tottenham en þetta smellur núna. Brighton eru einhversskonar xG meistarar heyrði ég einhversstaðar en það er alls ekki nóg.

Fyrri spámenn
Tómas Þór Þórðarson - 8 réttir
Haukur Harðarson - 7 réttir
Siggi Bond - 7 réttir
Auðunn Blöndal - 6 réttir (Einn frestaður)
Bjarni Þór Viðarsson - 6 réttir
Björn Bragi Arnarsson - 6 réttir
Sóli Hólm - 6 réttir
Gummi Ben - 5 réttir
Logi Bergmann Eiðsson - 5 réttir
Sara Björk Gunnarsdóttir - 5 réttir
Sölvi Tryggvason - 5 réttir
Elísa Viðarsdóttir - 4 réttir
Þorlákur Árnason - 4 réttir
Gunnar Birgisson - 4 réttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir - 3 réttir (tveir frestaðir)
Birkir Már Sævarsson - 3 réttir
Herra Hnetusmjör - 3 réttir
Ingibjörg Sigurðardóttir - 3 réttir
Steindi Jr. - 3 réttir
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 36 26 5 5 88 28 +60 83
2 Man City 35 25 7 3 87 33 +54 82
3 Liverpool 36 23 9 4 81 38 +43 78
4 Aston Villa 36 20 7 9 73 53 +20 67
5 Tottenham 35 18 6 11 69 58 +11 60
6 Newcastle 35 17 5 13 78 56 +22 56
7 Chelsea 35 15 9 11 70 59 +11 54
8 Man Utd 35 16 6 13 52 55 -3 54
9 West Ham 36 13 10 13 56 70 -14 49
10 Bournemouth 36 13 9 14 52 63 -11 48
11 Brighton 35 12 11 12 53 57 -4 47
12 Wolves 36 13 7 16 49 60 -11 46
13 Fulham 36 12 8 16 51 55 -4 44
14 Crystal Palace 36 11 10 15 49 57 -8 43
15 Everton 36 12 9 15 38 49 -11 37
16 Brentford 36 9 9 18 52 60 -8 36
17 Nott. Forest 36 8 9 19 45 63 -18 29
18 Luton 36 6 8 22 49 78 -29 26
19 Burnley 36 5 9 22 39 74 -35 24
20 Sheffield Utd 36 3 7 26 35 100 -65 16
Athugasemdir
banner
banner
banner