Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
Aron Elí svekktur með jafnteflið: Afhverju að hætta?
Maggi: Ekki gott, skulum vona að það sé eitthvað minna
Rúnar Kristins: Hann fór með sjúkrabíl í hálfleik
Pablo: Vissum að þetta met var í boði og við vildum slá það
Nikolaj Hansen: Allir vita að ég elska Víking
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
Sölvi Geir: Gaman að slá met og skrifa sig í sögubækurnar
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
   fim 29. maí 2025 22:21
Kári Snorrason
„Sorglegt að fá á sig fjögur mörk gegn Stjörnuliði sem spilaði ekki betur en raun bar vitni"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR létu í lægra haldi gegn Stjörnunni 4-2 í afar áhugaverðri viðureign. Stjarnan komst í 3-0 forystu eftir rúmlega 10 mínútna leik. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari KR mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  2 KR

„Við gáfum þeim forgjöf, fyrstu ellefu mínúturnar skora þeir þrjú mörk úr þremur skotum. Það er eitthvað sem má að stórum hluta skrifast á það að við séum með nýja varnarlínu. Við höfum þurft að skipta um varnarlínu í hverjum einasta leik í sumar.“

„Það er sorglegt að fá á sig fjögur mörk gegn Stjörnuliði sem spilaði ekki betur en raun bar vitni. Mér fannst sóknarleikurinn að mörgu leyti frábær, en við hefðum átt að nýta færin betur.“

KR er með 10 stig eftir 9 leiki.

„Ef þú lítur þröngt á stigasöfnunina þá er hún ekki nógu góð. Ef þú lítur á hvar KR-liðið var í byrjun tímabils, hvernig liðið hefur þróast. Þá held ég að við séum á fínum stað til að verða betri.“

„Þú færð mig ekki til að hafa áhyggjur í maí, það verður einhver annar að bera þær áhyggjur.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner