Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fim 29. maí 2025 22:21
Kári Snorrason
„Sorglegt að fá á sig fjögur mörk gegn Stjörnuliði sem spilaði ekki betur en raun bar vitni"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR létu í lægra haldi gegn Stjörnunni 4-2 í afar áhugaverðri viðureign. Stjarnan komst í 3-0 forystu eftir rúmlega 10 mínútna leik. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari KR mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  2 KR

„Við gáfum þeim forgjöf, fyrstu ellefu mínúturnar skora þeir þrjú mörk úr þremur skotum. Það er eitthvað sem má að stórum hluta skrifast á það að við séum með nýja varnarlínu. Við höfum þurft að skipta um varnarlínu í hverjum einasta leik í sumar.“

„Það er sorglegt að fá á sig fjögur mörk gegn Stjörnuliði sem spilaði ekki betur en raun bar vitni. Mér fannst sóknarleikurinn að mörgu leyti frábær, en við hefðum átt að nýta færin betur.“

KR er með 10 stig eftir 9 leiki.

„Ef þú lítur þröngt á stigasöfnunina þá er hún ekki nógu góð. Ef þú lítur á hvar KR-liðið var í byrjun tímabils, hvernig liðið hefur þróast. Þá held ég að við séum á fínum stað til að verða betri.“

„Þú færð mig ekki til að hafa áhyggjur í maí, það verður einhver annar að bera þær áhyggjur.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner