Wharton til Real Madrid - Chelsea vill Vini - Sunderland horfir til Barcelona - Sterling að losna úr prísundinni?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
   þri 29. september 2015 12:45
Elvar Geir Magnússon
Pepsi-deildin
Stuðningsmenn ársins 2015: Fórum einu sinni yfir strikið
Leiknisljónin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknisljónin hafa rofið einokun Silfurskeiðarinnar á verðlaununum sem stuðningsmenn ársins. Stuðningsmenn Leiknis skemmtu sér vel á fyrsta tímabili félagsins í efstu deild og lituðu deildina á líflegan hátt.

Stuðningurinn dugði þó ekki til að halda Breiðholtsliðinu uppi. Leiknisljónin hafa haft jákvæðnina að leiðarljósi og sleppt því að láta dómarann heyra það.

„Til hvers að öskra á dómarann? Það er miklu betra að styðja sitt lið," segir Aron Fuego Daníelsson, einn af forsprökkum Leiknisljónanna.

Leiknisljónin hafa vakið mikla athygli á Snapchat og fengið ýmsa til að bregða á leik. Nokkur snöppin hafa dansað á línunni.

„Við fórum einu sinni yfir strikið, við viðurkennum það," segja Leiknisljónin án þess að þetta sé staður og stund til að fara nánar út í það!

Sjá einnig:
Silfurskeiðin stuðningsmenn ársins 2014
Silfurskeiðin stuðningsmenn ársins 2013
Silfurskeiðin stuðningsmenn ársins 2012
Athugasemdir
banner
banner