Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   mið 02. október 2013 16:15
Elvar Geir Magnússon
Stuðningsmenn ársins: Bjarni Ben ætlar að splæsa
Silfurskeiðin (Stjarnan)
Haukur Þorsteinsson.
Haukur Þorsteinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Annað árið í röð er það Stjarnan sem á bestu stuðningsmenn landsins að mati Fótbolta.net. Silfurskeiðin heldur áfram að lita íslenska fótboltann með skemmtilegri og litríkri framkomu í Pepsi-deildinni.

Haukur Þorsteinsson tók við verðlaunum í dag fyrir hönd Silfurskeiðarinnar.

„Við erum langstærstir og langbestir. Það er alltaf fjör hérna og pabbarnir eru meiraðsegja farnir að taka undir," segir Heimir sem er sáttur við sumarið hjá Stjörnunni.

„Það er erfitt að missa af bikarmeistaratitlinum annað árið í röð en það er gaman að liðið sé komið í Evrópukeppni. Ef við höldum í hópinn og bætum við þá er hægt að gera atlögu að Íslandsmeistaratitlinum á næsta ári."

Silfurskeiðin ætlar að fylgja Stjörnunni í Evrópukeppninni á næsta ári.

„Það er verið að tala um að Bjarni Ben og svona kallar ætli að splæsa," segir Heimir.

Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan. Verðlaunin eru veitt í samstarfi við Ölgerðina.

Sjá einnig:
Silfurskeiðin stuðningsmenn ársins 2012
Athugasemdir
banner
banner