Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   fös 30. september 2022 11:46
Elvar Geir Magnússon
Man Utd tók tvöfalt: Ten Hag stjóri mánaðarins
Mynd: EPA
Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum. Mánuðinum eftir að hafa fengið gagnrýni fyrir slaka byrjun Manchester United á tímabilinu hefur Erik ten Hag verið valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni.

Reyndar spilaði United aðeins tvo leiki í september en báðir unnust. Liðið fer því inn í grannaslaginn gegn Manchester City um helgina með öflugt sjálfstraust.

Áhugavert er að Ten Hag er aðeins annar stjóri United til að vera valinn stjóri mánaðarins síðan Sir Alex Ferguson hætti. Ole Gunnar Solskjær vann verðlaunin í janúar 2019.

Fyrr í morgun var greint frá því að Marcus Rashford væri leikmaður mánaðarins og Manchester United tók því bæði septemberverðlaunin.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner