Komin er inn upptaka af útvarpsþættinum Fótbolti.net frá því í fyrradag. Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon fóru um víðan völl í þættinum að þessu sinni.
Farið var yfir Pepsi-deildina og endasprettinn í fyrstu og annarri deild á Íslandi og enski boltinn kom einnig fyrir að venju.
Farið var yfir Pepsi-deildina og endasprettinn í fyrstu og annarri deild á Íslandi og enski boltinn kom einnig fyrir að venju.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Kristján Jónsson (Blaðamaður á Morgunblaðinu)
Garðar Gunnar Ásgeirsson (Sparkspekingur)
Jóhann Hreiðarsson (Leikmaður Dalvíkur/Reynis)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.