Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
   þri 03. desember 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Fyrsti leikur Van Nistelrooy
Mynd: Leicester City

Það er alltaf mikið um að vera í desember í enska boltanum en það eru leikir næstu daga. Fjórtánda umferðin byrjar í dag með tveimur leikjum.

Það er áhugaverður botnbaráttuslagur þegar nýliðar Ipswich fá Crystal Palace í heimsókn. Liðin eru með jafn mörg stig en Ipswich getur sent Palace niður í fallsæti með sigri og komið sér þar að leiðandi upp úr fallsæti í leiðinni.

Liðin geta stokkið upp í 15. sæti með sigri en seinni leikur kvöldsins er leikur Leicester og West Ham.

Julen Lopetegui er undir mikilli pressu en hann mætir nýjum manni í brúnni hjá Leicester því þetta er fyrsti leikur liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy sem var ráðinn stjóri liðsins á dögunum eftir að Steve Cooper var látinn taka pokann sinn.


ENGLAND: Premier League
19:30 Ipswich Town - Crystal Palace
20:15 Leicester - West Ham


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 12 9 2 1 24 6 +18 29
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Aston Villa 12 6 3 3 15 11 +4 21
5 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
8 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
9 Tottenham 12 5 3 4 20 14 +6 18
10 Man Utd 12 5 3 4 19 19 0 18
11 Everton 12 5 3 4 13 13 0 18
12 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
13 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
18 Leeds 12 3 2 7 11 22 -11 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner
banner