Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Hemmi Hreiðars: Rosalegur karakterssigur
Aðalsteinn Jóhann: Ég hef ekki hugmynd um það
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
   fim 04. ágúst 2022 19:49
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Origo vellinum
Matti vildi fleiri mörk - „Elín var með flensu og þurfti tíma að ná sér"
Kvenaboltinn
Matthías Guðmundsson.
Matthías Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst þetta frekar þægilegt, en við hefðum getað skorað fleiri mörk," sagði Matthías Guðmundsson, aðstoðarþjálfari Vals, eftir 3-0 sigur gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 3 -  0 Þór/KA

Valur kom sér í ansi góða stöðu með því að skora tvisvar á fyrstu tíu mínútum leiksins.

„Það hjálpaði mikið. Við gerðum mjög vel í byrjun leiks, en ég hefði kannski viljað fá fleiri mörk."

Valur tapaði 2-1 fyrir Þór/KA í fyrri leik liðanna á þessu tímabili. Hvað var öðruvísi núna? „Þetta var bara svipað en í þetta sinn ná þær ekki boltanum inn. Við fengum fullt af færum í þeim leik, en í dag nýttum við færin - allavega einhver þeirra."

Landsliðskonan Elín Metta Jensen var ekki í hóp í síðasta leik og kom inn af bekknum í dag.

„Elín var með flensu og þurfti tíma að ná sér. Hún kom mjög vel inn í dag," sagði Matthías.

Matthías er sjálfur á fyrsta ári sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Vals. „Þetta hefur verið frábært, hrikalega skemmtilegt. Þetta er flottur hópur og mjög 'professional' hópur. Ég er að læra á fullu og hef mjög gaman að þessu."

Allt viðtalið er í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner