Tottenham búið að finna arftaka Son - Donnarumma vill fara til Man Utd - Greenwood til Inter?
   mán 04. ágúst 2025 18:06
Ívan Guðjón Baldursson
Lookman skrópaði á æfingu
Mynd: EPA
Ademola Lookman er óánægður hjá Atalanta þessa dagana. Hann vill yfirgefa félagið en Atalanta er ekki reiðubúið til að selja hann til samkeppnisaðila í ítölsku deildinni.

Atalanta hafnaði 45 milljón evra tilboði frá Inter í sóknarleikmanninn sinn. Þetta fór ekki vel í Lookman sem ákvað í kjölfarið að fara fram á sölu og skrópa á æfingu.

   03.08.2025 14:00
Ósáttur Lookman fer fram á sölu


Lookman sendi í gær inn formlega beiðni um að vera seldur frá Atalanta eftir að félagið hafnaði kauptilboði frá Inter. Hann átti svo að mæta á liðsæfingu í dag en mætti ekki.

   04.08.2025 16:45
„Ákvörðunin er okkar“

Athugasemdir