Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Magnús Már: Alls ekki leikur sem við eigum að tapa 3-1
Viktor Jóns um að tengja saman sigra: Búnir að bíða lengi eftir þessu
Damir: Við þurfum að taka gamla góða einn leik í einu núna
Láki: Heilt yfir bara jafn leikur ólíkra liða
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   sun 04. október 2020 19:33
Baldvin Már Borgarsson
Ási Arnars: Auðvelt að flauta okkur útúr þessu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásmundur Arnarsson var svekktur að leikslokum eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni fyrr í dag.

Fjölnismenn heimsóttu Garðbæinga á Samsungvöllinn þar sem Stjarnan fór með 1-0 sigur af hólmi eftir að Hilmar Árni skoraði af vítapunktinum undir lok leiks.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Fjölnir

„Fullt af ungum strákum að fá tækifæri og þeir eru að standa sig vel, barátta, vinnuframlag og spilamennska að mörgu leyti mjög góð. Verð að hrósa strákunum eins og oft áður en okkur vantar enn gæði á síðasta þriðjung til að klára færin okkar og þessvegna þróast þetta svona en það virðist líka vera svolítið auðvelt að flauta okkur útúr þessu líka.''

Sigurjón Daði byrjaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Fjölni, Vilhjálmur Yngvi byrjaði leikinn sömuleiðis og Lúkas Logi kom inná, eru Fjölnismenn farnir að huga að næsta tímabili?

„Já við getum alveg hugað að því að gefa ungum strákum tækifæri, við hinsvegar stillum bara upp sterku liði og þessir strákar eru þarna verðskuldað.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar rýnir Ási betur í frammistöðuna, rökstyður markmannsvalið í sumar og ræðir vel um stefnu félagsins.
Athugasemdir
banner
banner