Ísland tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 í Frakklandi og er þetta fyrsta stórmótið í sögu strákanna.
Fótbolti.net kíkti á Ingólfstorg og hér að ofan er myndband af því þegar íslensku landsliðsstrákarnir mættu á svæðið.
Fótbolti.net kíkti á Ingólfstorg og hér að ofan er myndband af því þegar íslensku landsliðsstrákarnir mættu á svæðið.
„Tilfinningin er alveg ótrúleg. Það er komin ný Menningarnótt og nú finnst öllum rigningin góð," sagði Dagur Bergþórusson Eggertsson meðal annars í samtali við Elvar Geir.
Athugasemdir























