Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
   fös 06. september 2024 12:55
Elvar Geir Magnússon
Leikdagurinn – Viktor Jónsson
Rosalegur léttir að hafa náð að sýna fram á að geta skorað mörk í efstu deild
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikdagurinn er þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi.

Í þessum þætti fáum við að fylgjast með Viktori Jónssyni markahæsta leikmanni Bestu deildar karla og leikmanni ÍA undirbúa sig fyrir leik gegn KR sem fram fór síðastliðinn sunnudag. Í þættinum talar Viktor um hversu mikil léttir það er að hafa loksins sýnt fram á að hann gæti skorað í efstu deild, hver markmið hans voru fyrir tímabilið og hvert hann stefnir.

Þá er einnig farið yfir stuttan tónlistarferil Viktors en hann var duglegur að gefa út tónlist fyrir nokkrum árum sem eflaust einhverjir vissu ekki af. Sjón er sögu ríkari.
Athugasemdir
banner
banner