banner
fim 06.des 2018 08:57
Magns Mr Einarsson
Klopp kvartar yfir tklingum hj Burnley
Mynd: NordicPhotos
Jurgen Klopp, stjri Liverpool, lt sr heyra eftir 3-1 sigurinn Burnley gr en hann vildi sj leikmenn sna f meiri vernd fr Stuart Atwell dmara leiknum.

Leikmenn Burnley voru grimmir leiknum og Joe Gomez, varnarmaur Liverpool, meiddist illa kkla fyrri hlfleik og var borinn af velli.

g er viss um a g eignast ekki marga vini ef g segi etta en a er ekki mitt starf," sagi Klopp eftir leik.

g talai vi dmarann eftir fyrstu tklingu. etta var tkling af sex ea sj metra fri sem ni boltanum og allir kunna a meta a. g sagi vi dmarann. 'etta er ekki brot en vinsamlegast segu vi a eir geti ekki gert etta."

Enginn getur dmt etta, nr boltanum en etta er eins og keila v tekur leikmanninn lka. etta gerist fjrum ea fimm sinnum. Allir elska etta en Joe er meiddur og ekki ltillega."

Vi vitum ekki hversu alvarlegt etta er augnablikinu en vi hfum sent hann heim og urfum a sj hvernig hann verur."

eir vildu vera grimmir og grimmd er hluti af ftbolta. reynir eitthva og arf einhver a segja 'passau ig.'

a var miki af tklingum og r voru ekkert alltof margar. r voru flestar elilegar. Sex ea sj metra tklingar eru hins vegar bnar. eir tmar eru bnir."

Vi viljum allir vinna ftboltaleiki og a eru mismunandi leiir til a gera a. Einhver arf a segja r a htta a gera etta, taka tv skref til vibtar og fara venjulega tklingu."

S sem er me boltann er heppinn v a hann getur lent v sama og Joe Gomez. g held a dmarinn urfi a passa upp a etta gerist ekki reglulega. etta ekki a vera svona. Spilum ftbolta."

Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches