Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
banner
   lau 07. maí 2022 09:30
Sverrir Örn Einarsson
Eiður Ben: Þetta var bara vont
Lengjudeildin
Eiður Ben Eiríksson
Eiður Ben Eiríksson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er bara stoltur af liðinu, við lögðum allt sem við gátum í þetta. En auðvitað ótrúlega svekktur að fá ekkert út úr þessum leik því ég held að við höfum alveg gert nóg til fá eitthvað út úr þessum leik. “Sagði Eiður Ben Eiríksson þjálfari Þróttar Vogum um leikinn eftir 3-0 tap Þróttar gegn Fjölni í Vogum í gærkvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur V. 0 -  3 Fjölnir

Talsvert jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Þróttur fékk líklega betri færi á þeim tíma leiksins en tókst ekki að skora. Fjölnismenn komu ákveðnari út í seinni hálfleikinn og gengu frá leiknum á tiltölulega stuttum tíma þá á meðan Þróttarar virkuðu hálf daufir.

„Það var ákveðið högg að fá þetta mark á sig og við hefðum átt að bregðast betur við. En annað markið er bara vel gert hjá Viktori Andra og svo þriðja markið beint úr horni þannig að þetta var bara vont. “

Stutt er í að félagaskiptaglugginn loki. Er Eiður að leita að leikmönnum til að bæta hópinn?

„Nei. Þetta er hópurinn sem ég er með og það voru frábærir leikmenn sem voru skildir eftir utan hóps og frábærir leikmenn á bekknum sem voru klárir að koma inn.“

Sagði Eiður en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner