Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 08. mars 2021 14:00
Magnús Már Einarsson
Rashford í skoðun í dag
Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United, fer í skoðun í dag vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í grannaslagnum gegn Manchester City í gær.

Rashford meiddst á ökkla þegar hann var að hlaupa til baka til að stöðva skyndisókn.

Rashford tók af sér skóinn og gekk svekktur til búningsklefa.

„Hann hljóp 70 metra til baka til að bjarga marki sem sýnir hugarfarið hjá stráknum og hvernig hann fórnaði sér," sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United.
Athugasemdir
banner