Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 12. mars 2020 22:52
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Godsamskipti
Það bárust risatíðindi fyrir um stundarfjórðungi þegar Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var greindur með kórónaveiruna.

Þessar fréttir koma skömmu eftir yfirlýsingu úrvalsdeildarinnar þar sem sagt var frá því að leikir í úrvalsdeildinni færu fram með óbreyttu sniði um helgina.

Hér að neðan má sjá heita umræðu á Twitter þar sem kallað er eftir endurskoðun á ákvörðun úrvalsdeildarinnar.















Athugasemdir
banner