Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
   þri 14. janúar 2025 15:30
Elvar Geir Magnússon
Bloomfield nýr stjóri Luton (Staðfest)
Luton Town hefur ráðið Matt Bloomfield sem nýjan stjóra. Bloomfield var stjóri Wycombe Wanderers og hefur nú gert þriggja og hálfs árs samning við Luton.

Bloomfield er 40 ára og kveður Wycombe sem er í baráttu um að komast upp í Champiopnship-deildina.

Luton féll úr ensku úrvalsdeildinni í fyrra en er nú í 20. sæti í Championship, aðeins tveimur stigum frá fallsæti. Rob Edwards var látinn fara sem stjóri liðsins á dögunum.

Bloomfield segir það mikinn heiður og forréttindi að vera ráðinn til Luton. Wycombe segir það vonbrigði að Bloomfield ákveði að láta af störfum á miðju tímabili en honum þó óskað alls hins besta.

Fyrsti leikur Bloomfield við stjórnvölinn hjá Luton verður heimaleikur gegn Preston North End á laugardag.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 26 15 7 4 57 29 +28 52
2 Middlesbrough 26 13 7 6 37 26 +11 46
3 Ipswich Town 25 12 8 5 42 24 +18 44
4 Preston NE 26 11 10 5 36 25 +11 43
5 Millwall 26 12 7 7 29 33 -4 43
6 Watford 25 11 8 6 37 29 +8 41
7 Hull City 25 12 5 8 40 38 +2 41
8 Stoke City 26 12 4 10 32 23 +9 40
9 Wrexham 26 10 10 6 38 32 +6 40
10 Bristol City 26 11 6 9 38 29 +9 39
11 QPR 26 11 5 10 38 39 -1 38
12 Leicester 26 10 7 9 37 38 -1 37
13 Derby County 26 9 8 9 35 35 0 35
14 Birmingham 26 9 7 10 35 36 -1 34
15 Southampton 26 8 9 9 38 38 0 33
16 Sheffield Utd 25 10 2 13 36 38 -2 32
17 Swansea 26 9 5 12 27 33 -6 32
18 West Brom 26 9 4 13 29 35 -6 31
19 Charlton Athletic 25 7 8 10 25 32 -7 29
20 Blackburn 25 7 7 11 24 30 -6 28
21 Portsmouth 24 6 7 11 21 35 -14 25
22 Norwich 26 6 6 14 28 39 -11 24
23 Oxford United 25 5 7 13 25 35 -10 22
24 Sheff Wed 25 1 8 16 18 51 -33 -7
Athugasemdir
banner
banner