Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 15. september 2021 22:58
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Undanúrslitin í Mjólkurbikarnum: Vestri fær meistarana í heimsókn
Það verður spilað á Ísafirði í undanúrslitunum.
Það verður spilað á Ísafirði í undanúrslitunum.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Keflavík heimsækir ÍA.
Keflavík heimsækir ÍA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var verið að draga í undanúrslit í Mjólkurbikar karla. Dregið var í Mjólkurbikarmörkunum á Stöð 2 Sport.

ÍA og Vestri fá heimaleiki. Vestri, sem er í Lengjudeildinni, tekur á móti ríkjandi bikarmeisturum Víkings á meðan ÍA fær Keflavík í heimsókn.

Undanúrslitin:
ÍA - Keflavík
Vestri - Víkingur R.

Undanúrslitin verða leikin í byrjun október og úrslitaleikurinn verður svo á Laugardalsvelli 16. október.

Úrslitin í átta-liða úrslitum:
Vestri 2 - 1 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('34 )
1-1 Jesus Maria Meneses Sabater ('45 )
2-1 Martin Montipo ('62 )
Rautt spjald: Patrick Pedersen, Valur ('90) Lestu um leikinn

Fylkir 0 - 1 Víkingur R.
0-0 Orri Hrafn Kjartansson ('49 , misnotað víti)
0-1 Orri Sveinn Stefánsson ('91 , sjálfsmark)
Lestu um leikinn

HK 3 - 5 Keflavík
0-1 Josep Arthur Gibbs ('13 )
0-2 Josep Arthur Gibbs ('17 )
1-2 Birnir Snær Ingason ('19 , víti)
1-3 Josep Arthur Gibbs ('33 )
2-3 Stefan Alexander Ljubicic ('37 )
2-4 Ástbjörn Þórðarson ('60 )
3-4 Stefan Alexander Ljubicic ('85 )
3-5 Ari Steinn Guðmundsson ('98 )
Lestu um leikinn

ÍR 1 - 3 ÍA
1-0 Pétur Hrafn Friðriksson ('17 )
1-1 Þórður Þorsteinn Þórðarson ('45 )
1-2 Gísli Laxdal Unnarsson ('55 )
1-3 Guðmundur Tyrfingsson ('92 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir
banner
banner