Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mán 15. september 2025 19:26
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu sunnudagsmörkin í Bestu: KR fékk sögulegan skell
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér má sjá mörkin úr þeim fjórum leikjum í 22. umferð Bestu deildarinnar sem fram fóru í gær.

Víkingar slátruðu KR-ingum en þetta var stærsti ósigur KR á heimavelli í sögu Íslandsmótsins. Víkingur er með tveggja stiga forystu á toppnum.

Stjarnan er á sigurbraut og vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið vann Val í stórleik í titilbaráttunni. FH og Fram gerðu jafntefli í skemmtilegum leik, KA vann Vestra og þá eru einnig mörkin úr leik ÍA og Breiðabliks sem fram fór síðasta fimmtudag.

KR 0 - 7 Víkingur R.
0-1 Óskar Borgþórsson ('5 )
0-2 Valdimar Þór Ingimundarson ('24 )
0-3 Valdimar Þór Ingimundarson ('40 )
0-4 Nikolaj Andreas Hansen ('45 )
0-5 Daníel Hafsteinsson ('49 )
0-6 Valdimar Þór Ingimundarson ('67 )
0-7 Peter Oliver Ekroth ('87 )



FH 2 - 2 Fram
0-1 Israel Garcia Moreno ('15 )
1-1 Björn Daníel Sverrisson ('69 )
2-1 Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('72 )
2-2 Sigurjón Rúnarsson ('90 )
Rautt spjald: Jóhann Ægir Arnarsson , FH ('83)



KA 4 - 1 Vestri
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('28 , Mark úr víti)
1-1 Diego Montiel ('57 , Mark úr víti)
2-1 Hans Viktor Guðmundsson ('67 )
3-1 Birnir Snær Ingason ('76 )
4-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('81 )



Valur 1 - 2 Stjarnan
0-1 Andri Rúnar Bjarnason ('12 )
1-1 Lúkas Logi Heimisson ('18 )
1-2 Örvar Eggertsson ('33 )
Rautt spjald: Samúel Kári Friðjónsson , Stjarnan ('90)



11. september
ÍA 3 - 0 Breiðablik
1-0 Ómar Björn Stefánsson ('12)
2-0 Gísli Laxdal Unnarsson ('37)
3-0 Steinar Þorsteinsson ('99)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner