Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
   sun 16. febrúar 2020 08:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bjössi Hreiðars: Gott að venjast því að vinna leiki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst þetta fínn leikur. Við vorum þéttir, menn stóðu sig vel og lögðu sig fram. Gott að venjast þeirri tilfinningu að vinna leiki," sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, þjálfari Grindavíkur, í gær eftir 1-2 sigur á HK í Lengjubikarnum, leikið var í Kórnum.

Bjössi tók við sem aðalþjálfari Grindavíkur eftir að hafa starfað hjá Val undanfarin ár. Hvernig hafa fyrstu mánuðirnir verið hjá Grindavík?

„Þeir hafa verið mjög fínir. Þetta er góður hópur og menn vilja leggja á sig. Gott fólk og allt mjög gott."

Viðtalið í heild sinni má sjá efst í spilaranum.

Bjössi var næst spurður út í leikmannahópinn en Guðmundur Magnússon og Sindri Björnsson hafa gengið í raðir Grindvíkinga eftir síðustu helgi.

„Við erm með flottan hóp. Sindri og Gummi koma flottir inn í hópinn enda báðir mjög fínir leikmenn," sagði Bjössi við Fótbolta.net.
Athugasemdir
banner
banner