Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
   sun 16. febrúar 2020 08:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bjössi Hreiðars: Gott að venjast því að vinna leiki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst þetta fínn leikur. Við vorum þéttir, menn stóðu sig vel og lögðu sig fram. Gott að venjast þeirri tilfinningu að vinna leiki," sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, þjálfari Grindavíkur, í gær eftir 1-2 sigur á HK í Lengjubikarnum, leikið var í Kórnum.

Bjössi tók við sem aðalþjálfari Grindavíkur eftir að hafa starfað hjá Val undanfarin ár. Hvernig hafa fyrstu mánuðirnir verið hjá Grindavík?

„Þeir hafa verið mjög fínir. Þetta er góður hópur og menn vilja leggja á sig. Gott fólk og allt mjög gott."

Viðtalið í heild sinni má sjá efst í spilaranum.

Bjössi var næst spurður út í leikmannahópinn en Guðmundur Magnússon og Sindri Björnsson hafa gengið í raðir Grindvíkinga eftir síðustu helgi.

„Við erm með flottan hóp. Sindri og Gummi koma flottir inn í hópinn enda báðir mjög fínir leikmenn," sagði Bjössi við Fótbolta.net.
Athugasemdir
banner
banner