Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
   sun 16. febrúar 2020 08:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bjössi Hreiðars: Gott að venjast því að vinna leiki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst þetta fínn leikur. Við vorum þéttir, menn stóðu sig vel og lögðu sig fram. Gott að venjast þeirri tilfinningu að vinna leiki," sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, þjálfari Grindavíkur, í gær eftir 1-2 sigur á HK í Lengjubikarnum, leikið var í Kórnum.

Bjössi tók við sem aðalþjálfari Grindavíkur eftir að hafa starfað hjá Val undanfarin ár. Hvernig hafa fyrstu mánuðirnir verið hjá Grindavík?

„Þeir hafa verið mjög fínir. Þetta er góður hópur og menn vilja leggja á sig. Gott fólk og allt mjög gott."

Viðtalið í heild sinni má sjá efst í spilaranum.

Bjössi var næst spurður út í leikmannahópinn en Guðmundur Magnússon og Sindri Björnsson hafa gengið í raðir Grindvíkinga eftir síðustu helgi.

„Við erm með flottan hóp. Sindri og Gummi koma flottir inn í hópinn enda báðir mjög fínir leikmenn," sagði Bjössi við Fótbolta.net.
Athugasemdir
banner
banner