Man Utd ætlar að selja Antony - Zirkzee til Arsenal?
   mán 19. febrúar 2024 10:00
Elvar Geir Magnússon
Forest ræður Clattenburg sem ráðgjafa í dómaramálum
Mark Clattenburg.
Mark Clattenburg.
Mynd: Getty Images
Nottingham Forest hefur ráðið Mark Clattenburg sem sérstakan ráðgjafa í dómaramálum. Forest er fyrsta enska félagið til að ráða einstakling í álíka starf.

Clattenburg var á sínum tíma einn besti dómari heims.

„Ég mun hjálpa félaginu að skilja af hverju ákveðnar ákvarðanir eru teknar, gefa skýrslu um dómarana sem eru að fara að dæma næsta leik og reyna að bæta samband félagsins og dómarayfirvalda," segir Clattenburg.

Forest hefur lent í umdeildum dómum á þessu tímabili og segir Clattenburg að það sé rökrétt að félög reyni að hafa góðan skilning á reglunum og starfi dómarana, bæði inni á vellinum og í VAR herberginu.

„Við vitum að oft eru það smáatriði sem skilja á milli sigurs og ósigurs í þessari íþrótt," segir Clattenburg.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 31 22 5 4 75 24 +51 71
3 Liverpool 31 21 8 2 72 30 +42 71
4 Aston Villa 32 18 6 8 66 49 +17 60
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 32 13 9 10 52 56 -4 48
9 Chelsea 30 12 8 10 55 52 +3 44
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
13 Fulham 32 11 6 15 47 51 -4 39
14 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
15 Crystal Palace 31 7 9 15 36 54 -18 30
16 Everton 31 9 8 14 32 42 -10 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner