Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
   lau 19. september 2020 17:13
Anton Freyr Jónsson
Arnar Grétars: Fjölnir verið að valda liðum erfiðleikum
Arnar Grétarsson, þjálfari KA í Grafarvoginum í dag.
Arnar Grétarsson, þjálfari KA í Grafarvoginum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Svona beggja blands. Auðvitað þegar þú lendir einu núlli undir og rautt spjald eftir 25 mínútna leik þá veistu að það verður brekka en svona miðavið seinni hálfleikinn, hvernig við komum inn í hann og jöfnum og fáum svo dauðafæri þá er maður svekktur að ná ekki öllum þremur stigunum." voru fyrstu viðbrögð Arnars Grétarssonar eftir 1-1 jafntefli við Fjölni á Extravellinum í dag.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 KA

Mikkel Qvist fékk á sig víti og beint rautt spjald eftir að slá til Sigurpáls Melberg inn á vítateig KA og var Arnar spurður hvort hann væri ekki sáttur með stigið þegar litið er á heildarmyndina í leiknum.

„Þegar þú ert einum færri færð víti og rautt og lendir undir, ert í stóran hluta leiksins einum færri. Þá er gott að ná stigi vegna þess að Fjölnir hafa oft verið að spila mjögvel og valda liðum miklum erfiðleikum þannig ná í stig hér miða við þá stöðu en auðvitað vildum við fá þrjú stig það var uppleggið fyrir leikinn."


Viðtalið í heild má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir