Guehi til Liverpool - Salah kennt um erfiðleika Wirtz - Tottenham vill markmann - Tchouameni til Man Utd og Toney til Englands
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   lau 19. september 2020 17:13
Anton Freyr Jónsson
Arnar Grétars: Fjölnir verið að valda liðum erfiðleikum
Arnar Grétarsson, þjálfari KA í Grafarvoginum í dag.
Arnar Grétarsson, þjálfari KA í Grafarvoginum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Svona beggja blands. Auðvitað þegar þú lendir einu núlli undir og rautt spjald eftir 25 mínútna leik þá veistu að það verður brekka en svona miðavið seinni hálfleikinn, hvernig við komum inn í hann og jöfnum og fáum svo dauðafæri þá er maður svekktur að ná ekki öllum þremur stigunum." voru fyrstu viðbrögð Arnars Grétarssonar eftir 1-1 jafntefli við Fjölni á Extravellinum í dag.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 KA

Mikkel Qvist fékk á sig víti og beint rautt spjald eftir að slá til Sigurpáls Melberg inn á vítateig KA og var Arnar spurður hvort hann væri ekki sáttur með stigið þegar litið er á heildarmyndina í leiknum.

„Þegar þú ert einum færri færð víti og rautt og lendir undir, ert í stóran hluta leiksins einum færri. Þá er gott að ná stigi vegna þess að Fjölnir hafa oft verið að spila mjögvel og valda liðum miklum erfiðleikum þannig ná í stig hér miða við þá stöðu en auðvitað vildum við fá þrjú stig það var uppleggið fyrir leikinn."


Viðtalið í heild má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner