Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   þri 19. nóvember 2019 23:37
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Wycombe
Elías Rafn: Við erum með betri liðsheild
Elías Rafn Ólafsson
Elías Rafn Ólafsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elías Rafn Ólafsson stóð í markinu í 3-0 tapi íslenska U20 ára landsliðsins gegn Englandi í kvöld en hann var ánægður með að fá spiltímann.

Lestu um leikinn: England U20 3 -  0 Ísland U20

Elías Rafn þykir með efnilegustu markvörðum Íslands en hann hefur staðið sig frábærlega hjá Aarhus Fremad í dönsku C-deildinni á þessu tímabili en hann er á láni frá Midtjylland.

„Það var mjög fínt og mjög gaman að spila og skemmtilegra en að sitja á bekknum. Ég var ekki sáttur með úrslitin og leiðinlegt að tapa," sagði Elías Rafn við Fótbolta.net.

„Fyrri hálfleikurinn var mjög góður. Við spiluðum vel og fengum tvö góð færi og seinni hálfleikurinn mikið af skiptingum, þetta gerist og verður erfiðara."

Er enska liðið mikið betra en það íslenska?

„Mér finnst það ekki. Þeir eru með góða leikmenn en við erum með betri liðsheild."

Það er komið frí í dönsku C-deildinni og er Elías nú á leið til Brasilíu á mót með Midtjylland.

„Við erum í fyrsta sæti í riðlinum okkar og geggjað. Það er komið frí í deildinni og ég er að fara til Brasilíu á mót með Midtjylland," sagði hann ennfremur
Athugasemdir