Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   mán 22. apríl 2024 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Pirraður þjálfari og tvö gul eru ekki rautt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stemningin í Bestu deildinni heldur áfram, dregið var í bikarnum og Emiliano Martínez fékk tvö gul en ekki rautt.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 mest lesnu fréttir síðustu viku.

  1. Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um (fös 19. apr 22:24)
  2. Í BEINNI - 12:00 Dregið í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins (mán 15. apr 09:10)
  3. Martínez fékk tvö gul en af hverju var hann ekki rekinn af velli? (fim 18. apr 20:06)
  4. Nokkrir stuðningsmenn KR með heilsíðu auglýsingu í Mogganum (mið 17. apr 09:56)
  5. Furðu lostnir yfir því að leyft sé að spila í Akraneshöllinni - „Ekki boðlegt“ (lau 20. apr 22:31)
  6. Hvað er eiginlega í gangi á Wembley? (sun 21. apr 16:31)
  7. Ancelotti: Það gera bara alvöru herramenn (mið 17. apr 22:47)
  8. Ten Hag: Óhjákvæmilegt en sorglegt fyrir breska fótboltamenningu (lau 20. apr 08:00)
  9. Óttast að Jóhannes sé brotinn - Á leið á sjúkrahús (lau 20. apr 19:34)
  10. Fékk gult spjald fyrir að láta liðsfélaga sinn heyra það (fös 19. apr 22:23)
  11. 32-liða úrslit: Valur tekur á móti FH (mán 15. apr 12:27)
  12. Xavi brjálaður: Ömurlegur dómari sem skilur ekki leikinn (þri 16. apr 22:30)
  13. Klopp: Heldur þú að Man City sé ekki alveg sama? (sun 21. apr 19:10)
  14. Hlegið þegar Rúnar mismælti sig - „Öskraði KR og KR fékk innkastið" (lau 20. apr 19:57)
  15. Svava Rós til Háskólans á Bifröst í haust (mið 17. apr 10:15)
  16. Segir áherslur Arnars Grétars hafa neikvæð áhrif á Valsliðið - „Leikmenn virðast ekki hafa neitt frelsi“ (mán 15. apr 09:38)
  17. Valur lánar þrjár efnilegar (Staðfest) (þri 16. apr 12:30)
  18. Stjóri Coventry vonsvikinn: Alveg fáránlegt (sun 21. apr 18:31)
  19. Pochettino: Get ekki samþykkt svona hegðun (þri 16. apr 08:00)
  20. Guðjón Pétur fær ekki samning hjá FH (þri 16. apr 11:01)

Athugasemdir
banner