Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
   mán 24. janúar 2022 11:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Frank framlengir við Brentford (Staðfest)
Mynd: EPA
Thomas Frank, stjóri Brentford, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið og er nú samningsbundinn fram á sumarið 2025.

Danski stjórinn stýrði félaginu upp í efstu deild á síðasta tímabili. Félagið er í efstu deild í fyrsta sinn í 74 ár. Aðstoðarmaður Frank, Brian Riemer, hefur einnig framlengt samning sinn við félagið.

Frank tók við Brentford árið 2018 en hann hafði verið aðstoðarmaður Dean Smith sem þá stýrði félaginu. Smith hélt til Aston Villa og Frank fékk traustið.

Brentford er í fjórtánda sæti í úrvalsdeildinni með 23 stig eftir 23 leiki. Frank er 48 ára gamall og var áður stjóri Bröndby.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
7 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
8 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
9 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
10 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 15 0 2 13 8 33 -25 2
Athugasemdir
banner