Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   lau 24. júlí 2021 18:38
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Pétur: Alltaf erfitt að koma til Akureyrar og vinna Þór/KA
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er gríðarlega ánægður með það hvernig við tókum á þessum leik, mér fannst við spila á mörgum köflum mjög vel og skora tvö góð mörk en það var pressa á Örnu Sif í einu marki allavega," sagði Pétur Pétursson þjálfari Vals eftir 3-1 sigur liðsins á útivelli gegn Þór/KA.

Lestu um leikinn: Þór/KA 1 -  3 Valur

„Það hefur alltaf verið mjög erfitt að koma hingað til Akureyrar og vinna Þór/KA en við vissum það fyrirfram og við þyrftum að taka þennan leik af mikilli alvöru og við gerðum það líka."

Hvað varstu ánægðastur með í spilamennsku liðsins?

„Mér fannst margir spilkaflar mjög góðir og við vorum rólegar á boltanum og fínar hreyfingar inná vellinum og góð mörk þannig að mér fannst þetta bara góður leikur hjá okkur."

Breiðablik vann einnig í dag og er tveggja hesta kapphlaupið á toppnum því svakaleg áfram.

„Það er bara næsti leikur. Þó að við og Breiðablik séum að slíta okkur í sundur þá eru þetta allt erfiðir leikir. Það er Fylkir næst á miðvikudaginn og það verður bara sama og venjulega, taka þetta alvarlega og spila okkar leik."
Athugasemdir
banner
banner