Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   lau 24. júlí 2021 18:38
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Pétur: Alltaf erfitt að koma til Akureyrar og vinna Þór/KA
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er gríðarlega ánægður með það hvernig við tókum á þessum leik, mér fannst við spila á mörgum köflum mjög vel og skora tvö góð mörk en það var pressa á Örnu Sif í einu marki allavega," sagði Pétur Pétursson þjálfari Vals eftir 3-1 sigur liðsins á útivelli gegn Þór/KA.

Lestu um leikinn: Þór/KA 1 -  3 Valur

„Það hefur alltaf verið mjög erfitt að koma hingað til Akureyrar og vinna Þór/KA en við vissum það fyrirfram og við þyrftum að taka þennan leik af mikilli alvöru og við gerðum það líka."

Hvað varstu ánægðastur með í spilamennsku liðsins?

„Mér fannst margir spilkaflar mjög góðir og við vorum rólegar á boltanum og fínar hreyfingar inná vellinum og góð mörk þannig að mér fannst þetta bara góður leikur hjá okkur."

Breiðablik vann einnig í dag og er tveggja hesta kapphlaupið á toppnum því svakaleg áfram.

„Það er bara næsti leikur. Þó að við og Breiðablik séum að slíta okkur í sundur þá eru þetta allt erfiðir leikir. Það er Fylkir næst á miðvikudaginn og það verður bara sama og venjulega, taka þetta alvarlega og spila okkar leik."
Athugasemdir
banner