Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   fim 25. febrúar 2021 18:25
Arnar Laufdal Arnarsson
Óskar Hrafn eftir sigur á ÍBV: Þetta var þolinmæðisvinna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag áttust við Breiðablik og ÍBV í Lengjubikarnum en þar enduðu leikar 2-0 fyrir Breiðablik eftir mörk frá Gísla Eyjólfssyni og Guðjóni Pétri Lýðssyni en bæði mörkin komu á seinustu 10 mínútum leiksins.

"Mér fannst Eyjamenn vera duglegir og skipulagðir, vörðust vel og það var erfitt að brjóta þá á bak aftur þannig þetta var bara þolinmæðisvinna og ég var bara sáttur með mína menn, þeir héldu þolinmæði allan tímann og svo á endanum einhvern veginn komust við í gegnum ÍBV liðið eftir að hafa bankað ansi oft og þá komu mörkin" Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika í viðtali eftir leik.

Hvernig finnst Óskari staðan á liðinu vera eftir þessa fyrstu þrjá leiki í Lengjubikarnum?

"Mér finnst hún vera fín, mér finnst hafa verið stígandi í þessu og ég er bara mjög sáttur við standið á liðinu, vissulega vantar nokkra leikmenn og það verður gott að fá þá inn en svona almennt held ég að holningin á okkur sé bara góð"

Það voru margir leikmenn frá hjá Breiðablik vegna meiðsla, hver er staðan á þeim leikmönnum?

"Þeir eru flestir bara að koma til baka á næstu vikum en kannski erfitt að segja nákvæmlega hvenær en þeir verða allir væntanlega klárir fyrir mót"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner