Bayern reynir aftur við Walker - Neves til Man Utd?
Leist langbest á Fylki: Erfið ákvörðun en ég stend með henni
Gunnar Magnús: Vikan á heimilinu verður eitthvað sérstök
Jóhann Kristinn: Ómetanlegt að hafa markaskorara eins og Söndru
Guðni Eiríks: Þetta var ekki 4-0 leikur
Eva Rut: Skítamark úr horni
Sigurborg Katla: Hamingja í vatninu
Nik: Telma vann leikinn fyrir okkur
Áslaug Munda sneri óvænt til baka - „Mjög ánægð með að vera komin heim"
Bryndís Rut: Partur af fjölskyldunni þó hún sé núna í öðru liði
Fyrirliði Stjörnunnar um umdeilda atvikið: Þetta er nánast bara 'one in a million'
Stjáni Guðmunds sáttur eftir sigur: Þetta var stórfurðulegur leikur
Óli Kristjáns: Ég vil frekar spila svona og taka ákveðnar áhættur
Pétur: Hef ekki hugmynd hvenær hún spilar
Glenn ósáttur með samskiptin við dómara - „Finnst það ósanngjarnt“
„Vonandi getur maður kennt þessum strákum eitthvað"
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
   fim 25. febrúar 2021 18:25
Arnar Laufdal Arnarsson
Óskar Hrafn eftir sigur á ÍBV: Þetta var þolinmæðisvinna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag áttust við Breiðablik og ÍBV í Lengjubikarnum en þar enduðu leikar 2-0 fyrir Breiðablik eftir mörk frá Gísla Eyjólfssyni og Guðjóni Pétri Lýðssyni en bæði mörkin komu á seinustu 10 mínútum leiksins.

"Mér fannst Eyjamenn vera duglegir og skipulagðir, vörðust vel og það var erfitt að brjóta þá á bak aftur þannig þetta var bara þolinmæðisvinna og ég var bara sáttur með mína menn, þeir héldu þolinmæði allan tímann og svo á endanum einhvern veginn komust við í gegnum ÍBV liðið eftir að hafa bankað ansi oft og þá komu mörkin" Sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika í viðtali eftir leik.

Hvernig finnst Óskari staðan á liðinu vera eftir þessa fyrstu þrjá leiki í Lengjubikarnum?

"Mér finnst hún vera fín, mér finnst hafa verið stígandi í þessu og ég er bara mjög sáttur við standið á liðinu, vissulega vantar nokkra leikmenn og það verður gott að fá þá inn en svona almennt held ég að holningin á okkur sé bara góð"

Það voru margir leikmenn frá hjá Breiðablik vegna meiðsla, hver er staðan á þeim leikmönnum?

"Þeir eru flestir bara að koma til baka á næstu vikum en kannski erfitt að segja nákvæmlega hvenær en þeir verða allir væntanlega klárir fyrir mót"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner